Kirkjuritið - 01.04.1951, Side 34

Kirkjuritið - 01.04.1951, Side 34
Kirkjan rúmar alla. ört renna árin eins og þungur straumur. Seint gróa sárin. Sældin bara draumur. Heimur kaldrar hyggju hafnar sannleiks þekking. Böl er öll blekking. Vantar nú víða vökumenn í löndum. Leiðtogar lýða leika að eldibröndum. Húmskuggarnir hylja heimsbyggðina alla. Friðarmál falla. Enn fæst ei friður, — frelsun allra lýða —. Klukknanna kliður kalli menn til tíða. Helgisöngvar hljómi hátt um jörðu alla. Kirkjurnar kalla. Einn er algóður. Orð hans máttug hljóma. Hlusta ég hljóður, heyri fagra óma. Kristsmenn eru að koma. Kirkjan rúmar alla. Klukkurnar kalla. Sigurður Sveinbjarnarson frá Syðri-Bakka.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.