Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 45
ÖLL JÖRÐIN ER MÍN
135
samúð og skilning þeim, er lægri trúarhugmyndir hafa.
Því jafnvel hjá hinum frumstæðustu, sem óafvitandi eða
títt vitandi fálma eftir einhverju hjálpræði, ýmist af ótta
eða eftirvæntingu, þeim verður trúin ekki síður viðkvæm
°g sterk, ef á hana er ráðizt eða hún notuð sem ófriðar-
uPpkveikja. Allt þetta gerir kristniboð og áhrif frá kirkj-
hPni að mikilli nauðsyn.
VI.
hefi minnzt á það áður, að réttur og skylda kirkj-
hnnar sé ,,að gegna kalli Guðs og vera í því, sem hans
er“i svo að áhrifin frá boðun guðsríkisins berist beint frá
helgidómi Guðs út í mannlífið og geti valdið hugarfars-
kreytingu, því að það vantar svo mjög.
Eins og eðlilegt er, eru stjórnmál og atvinnumál þau
y^ðfangsefni, er mest snerta hið ytra daglega líf og mæða
a Þeim, er þeim málum eiga að stjórna og undirbúa. Menn
^eila um svo margt og gera að ágreiningi, sem komast
m®tti hjá, ef menn skildu tilgang og takmark lífsins nógu
Vei> ættu stærri sjóndeildarhring.
Réttur og skylda fylgjast ávallt að. öll vinna er þegn-
skylduvinna. Jafnt það, sem unnið er í þarfir hins opin-
era eða eigin þarfir.
í kenningu Krists er skýrt markaður réttur og skyldur
PJoðfélagsþegnanna. Hann viðurkennir hvorki verkföll né
Vlnnudeilur. Hans boðskapur er: Vinnið, meðan dagur er.
• e. leggið ávallt fram allt hið bezta í trúmennsku og
yninuafköstum, með efnahagslega farsæld þjóðarinnar
^nfnt og hag sjálfra sín að markmiði. Annars svíkur maður
yjálfan sig og fósturjörðina. Tækifærin glatast. Vinnu-
Prótturinn dvín. Nóttin dettur á, svo að enginn fær unnið.
1 annan stað: Verður er verkamaðurinn launa sinna.
ann er máttarstólpinn ríkisins.
Ábyrg stjórn gætir þess vel, að laun og lífskjör allra
Vlr>nandi manna séu í réttu hlutfalli við kaupgetu vinnu-
Veitenda og kaupþörf launþega á hverjum tíma. Hún