Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 48

Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 48
138 KIRKJURITIÐ að sameina, upplýsa og helga hug og hjarta í sannleikan- um, þegar trúin hefir fengið að breyta hugarfarinu, að þá sé ekki um neinn skoðanamun að ræða. Þá hverfur allt, sem skilur og sundrar, kærleikurinn til Krists og kirkj- unnar verður einn eftir. Ekkert annað en hlýðni við vilja hans getur sameinað kirkjuna. Kristnir menn um heim allan: Biðjum því án afláts um sameinað Guðs ríki innan kirkjunnar, svo að hún verði sterk og starfi sínu vaxin. Á kletti kærleikans var kirkjan stofnuð. Á þeim kletti skulu allar öldur brotna. Barth og Barths-stefnan. Barths-stefnan er runnin frá Karli Barth og við hann kennd. Hann er fæddur 1886 í Bern, höfuðborg Sviss, en þar var faðir hans háskólakennari. Að loknu guðfræði- námi var Karl Barth um skeið prestur í þorpi einu í Sviss. Árin 1921—1935 er hann háskólakennari í Þýzkalandi — síðast prófessor í Bonn. En hann gat ekki fylgt Hitler að málum, og hlaut því að hverfa á burt úr Þýzkalandi oS aftur til ættlands síns. Hefir hann síðan verið prófessor í Basel. Meginhugsanimar í ritum Barths eru þær, að veröldin með allri vonzku sinni og styrjöldum eigi alls ekkert skyk við Guð, heldur sé honum fjandsamleg. Meira að segja> Guð er yfirleitt alls ekki í þessum heimi og ókleift að finna hann þar. Það er aðeins einn tengiliður milli þessa heims og Guðs — Kristur. Guð fæddist í þennan heim sem Kristur og friðþægði fyrir syndir vorar með kvöl sinni og dauða,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.