Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1951, Qupperneq 72

Kirkjuritið - 01.04.1951, Qupperneq 72
162 KIRKJURITIÐ næstu eru sama sem ekkert skýrðar. Næsti texti, bls. 171, 1. 4nn er Jóh. 6:1—14 sæmilega hreinn texti og er períkópan svo til öll. Bls. 171, 1. 27 byrjar Jóh. 8:46. Er það guðspjall þá fyllt nú með viðbótinni úr AM 667. 4to, fragm. XIX bl. 2. r. Fæst með því móti períkópan öll að undanteknum tveim síðustu versunum, v. 58n. Þessi þrjú guðspjöll gefa engar sérstakar bendingar um frumupp- runa. Sé hins vegar fjórða guðspjallið athugað, bls. 172, 1. 1> og viðbótin bl. 2. v., þá gefur það tilefni til ýmsra heila- brota. Síra Þorvaldur vísar til þess eins og það væri Matt. 26:2nn, Leifar bls. 201, sbr. þó bls. XI. Að vísu er það guð- spjall þekkt nokkuð snemma sem períkópa, en aðallega frá seinni hluta miðalda eða þá skömmu eftir siðbót. (Pamelius Matt. 26:2nn, Baluzius Matt. 26:2—27:66). 1 homiliarium Karls mikla er guðspjallið Matt. 21:1—9. En guðspjallstextinn, sem hér er um að ræða, er einkenni- lega samsettur. Undirstaðan, eða frumtextinn, virðist vera Jóh. 12:lnn, sem svo hefir verið lagaður til eftir hlið- stæðunum Matt. 26. og Mark. 14., Matt. 21. og Mark. H- Miðað við fyrsta guðspjallið, Lúk. ll:14nn, þá gæti hér verið um einhverja ,harmóníu‘ að ræða. Hitt þykir méi’ líklegra, að textinn hafi í fyrstu verið Jóh. 12:lnn, en honum seinna breytt til samræmis við aðrar períkóparaðir- Er það um leið nokkur skýring að benda til hinna guð- spjallanna, Jóh. 6. og 8., sem eru hér um bil hreinir textar guðspjallaritsins. Þeir textar eru einmitt sameiginlegir öllum períkóparöðum vestrænum. Rúm er varla til rökræða þetta nánar hér. En þeir, sem hug hafa á, gaetu borið umrædda texta saman. En sé athugasemd þessi rétt, þá styðst hin upphaflega períkóparöð við það kerfi, sem kennt er við Neapel, en er samkvæmt notkun sinni gallíkanskt. Þessi períkópa er sérkennileg fyrir gallíkönsku kirkjuna og reyndar einnig fyrir þá grísk-orþódoxu. Þá gerir sú spurning vart við sig, hvort ekki megi gera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.