Kirkjuritið - 01.05.1957, Side 19

Kirkjuritið - 01.05.1957, Side 19
NESKIRKJA 209 Safnaðarfulltrúi og safnaðarnefnd. fyrir félagsstarfsemi og hefir það um skeið verið til afnota fyrir kvenfélag sóknarinnar. Að öðru leyti er kjallarinn óinn- réttaður, en með hitalögn. Ekki er enn ráðið, til hvers konar nota kjallarinn verður, en vel mætti hugsa sér hann fyrir ein- hvers konar æskulýðsstarfsemi, t. d. fyrir kennslu í handavinnu °g smíði, sem tómstundaheimili eða annað þess háttar. Síðan mun innréttað herbergi í kjallaranum til afnota fyrir bókasafn kirkjunnar. Fyrsti vísirinn að því safni eru allar útfararræður, sem presturinn, séra Jón Thorarensen, hefir samið, en hann hefir gefið kirkjunni það og ánafnað henni öllum slíkum ræðum, sem hann kann að halda meðan hann gegnir embætti við þennan söfnuð. Er hér um merkilegt mál að ræða frá sagnfræðilegu sjónar- rniði og ekki ósennilegt, að aðrir söfnuðir komi á eftir í þessu. 14

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.