Kirkjuritið - 01.05.1957, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.05.1957, Blaðsíða 21
XESKIRKJA 211 Kirkjugestir Neskirkju við vtgslu hennar. Stjórn kirkjubyggingarsjóðs Reykjavíkur, biskup landsins og biskupsritari hafa ávallt mætt með skilningi og velvilja beiðn- um um styrki og lán kirkjunnar. Ymis fyrirtæki og opinberar stofnanir hafa greitt götu safn- aðarins í sambandi við kirkjubygginguna: Ég minni á, að góðar vættir eru tengdar þessu húsi. Ég vænti að þær launi vinnuna og greiðann, og orð mín þar um séu því óþörf. Kirkja þessi, sem verið hefir tæp 5 ár í smíðum og er eign safnaðar, sem hefir verið án eigin kirkju í 16 ár, verður vígð uæstkomandi sunnudag. Hún ber nafn Neskirkju hinnar fornu, sem lögð var niður fyrir 160 árum. Ég óska prestinum og Nessöfnuði til hamingju með kirkjuna."

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.