Kirkjuritið - 01.05.1957, Síða 21

Kirkjuritið - 01.05.1957, Síða 21
XESKIRKJA 211 Kirkjugestir Neskirkju við vtgslu hennar. Stjórn kirkjubyggingarsjóðs Reykjavíkur, biskup landsins og biskupsritari hafa ávallt mætt með skilningi og velvilja beiðn- um um styrki og lán kirkjunnar. Ymis fyrirtæki og opinberar stofnanir hafa greitt götu safn- aðarins í sambandi við kirkjubygginguna: Ég minni á, að góðar vættir eru tengdar þessu húsi. Ég vænti að þær launi vinnuna og greiðann, og orð mín þar um séu því óþörf. Kirkja þessi, sem verið hefir tæp 5 ár í smíðum og er eign safnaðar, sem hefir verið án eigin kirkju í 16 ár, verður vígð uæstkomandi sunnudag. Hún ber nafn Neskirkju hinnar fornu, sem lögð var niður fyrir 160 árum. Ég óska prestinum og Nessöfnuði til hamingju með kirkjuna."

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.