Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1959, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.10.1959, Blaðsíða 45
KIRKJURITIÐ 379 Frá hátiSarfundi Iivenfélags Akureyrarkirkju. Stjórnina skipœ Formáður frú Sólveig Ásgeirsdóttir, varaformaSur frú Margrét Ingólfsdóttir, ri'tari frú Þórhildur Sleingrímsdóttir, gjaldkeri frú María Thorarensen, rnéSstjórnendur frú Rannveig Þórarinsdóttir og frú Elinborg Jónsdótlir. Það var siður að leggja í fjárhirzluna, guðskistuna, — mun- um eyri ekkjunnar. Það ætti að vera heilög þrá að bera fram fórnir, guðskristni og kirkju til eflingar. Fátt er kristnum söfnuði nauðsynlegra en að læra að gefa, koma með skerfinn um leið og guðsþjón- ustan á sér stað. í því er meginstyrkur þar sem fríkirkjur starfa. Trúargleöin. í fimmta lagi vil ég nefna trúargleðina. Fólk á að fagna þeirri hugsun að ganga í kirkju, finna trúargleðina. Sú gleði má einkenna þjónustu vora í helgidóminum, breiðast yfir söfn- uðinn. Þjóðin hefir lifað þau tímamót, að sjá birta á hinum ýmsu sviðum. Hún var bænheyrð meðan skorti brauð og hörm- ungar þjökuðu lýð. Hví skyldi andleg og líkamleg hjálp ekki

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.