Kirkjuritið - 01.04.1963, Side 16

Kirkjuritið - 01.04.1963, Side 16
KIRKJUltlTIf) 158 forgöngu mikilhæfra manna. Mývetningar liafa lengi liaft á að skipa ötulum og gáfuðum organistum við báðar kirkjur sínar. Jónas Helgason á Grænavatni hefur um langt skeið stýrt kirkjusöng í Skútustaðakirkju af mikilli prýði. Hinn ungi og fjölhæfi sóknarprestur Mývetninga, séra Orn Friðriks- son, er og miki]] hæfileikamaður á sviði tónlistar, eins og liann á kyn til. 1 bréfi til mín víkur Sigfús Hallgrímsson í Vogum nokkrum orðum að starfi sínu að söngmálum. Hann er nú að leggja niður störfin að safnaðarmálum og nýtur þess manna mest að hin nýja kirkja er komin upp eftir fjögurra ára byggingar- starf. „Býst ég við“, segir liann, „að leggja niður öll störf við liana og njóta þess að sitja þar, liorfa á fegurð liennar, Iilýða á Guðs orð og góðan kirkjusöng“. Þá rennir hann augum um öx] og þykir mér ástæða lil að orð lians varðveilisl og komi öðrum fyrir sjónir. Þau segja sögu, sem hafa her í lieiðri og mætti verða til eftirdæmis og uppörvunar. Hann segir: „Mér varð söngur kirkjunnar strax mikið áliugamál, fann ófremdarástand lians í sveitum landsins og vildi liefja hann. En þetta var erfilt, ekkert orgel nema lánsgarmur, fó]k, sem ekkert kunni til neins og með sína sjálfsögðu galla. En í átt- ina þokaði, orgel keypt og 1908 stofnaður kirkjukór með 16 manns, fjórraddaður. Oft var tvisvar í viku raddkennsla tveggja radda í einu í lieimahúsum og samæfing livern sunnudag frá veturnóttum til jóla. Þá voru lærð 28 sálmalög og á jólum var fjórraddaður söngur auk liátíðasöngs síra Bjarna, sem þá var óþekkt fyrirbæri í sveitakirkju. Alla sáhna lét ég fólkið læra utan að. Síðan þetta var, minnist ég engrar messu án fjórradd- aðs söngs. Eg játa margar erfiðar stundir, en söngur er mitt „unaðsmál“. Og eftir tilkomu konu minnar, sem liafði lært til söngs lijá Sigfiisi Einarssyni, varð allt léttara, og enn meir, er börn okkar komu upp til þátttöku. Vegna hins mikla fjölda ferðafólks, sem jafnaðarlega liefur gist Reykjalilíð, hefur kirkj- an alltaf verið setin liluta af slíku fólki. Mér finnst það rangt af mér að þegja um þá vinsemd, sem þetta fólk hefur sýnt með því að bíða við kirkjudyr eftir mér til að ná Iiönd minni, jafnt erlendir sem innlendir“.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.