Kirkjuritið - 01.04.1963, Side 17

Kirkjuritið - 01.04.1963, Side 17
Gunnar Árnason: Pistlar Sta&reynd Óvenju margt hefur verið skrafað og skrifað um trúmálin a3 undanförnu. Þau liefur lítið minna borið á góma en stjórn- málin. Hver greinin um þau rekið aðra. Og umræðufundir lialdnir um þau í útvarpssal. Til þessa er gott að vita. Þetta eru lífsmerki. Engin furða þótt allir séu ekki á einu máli. Hvergi er þekk- Ir*g vor eflaust skemmra komin en á þessu sviði. Enn langt í land til fullrar lausnar á lífsgátunni og minnst séð af öllum ueinium og geimum. Þó vekur það ofurlitla furðu, hve sumir ganga langt í þeim efnum að fullyrða, að allir viti jafnt — eða með öðrum orð- l,ni — ekkert um allt, sem varðar trúmálin. Ef allt væri með felldu ættu kristnir menn ekki að geta verið með neinar vangaveltur yfir því hvort til sé líf eftir dauðann eða ekki. Það er blátt áfram þeirra höfuðmál og stefnuskráratriði. Þættu áreiðanlega talsverð tíðindi, og þó hloegileg, ef til dæmis opinberir fylgismenn einbvers stjórn- •nálaflokks tækju svipaða afstöðu til þeirra mála, sem til- 'era flokksins byggðist fyrst og fremst á. En þetta á rætur til þess að rekja, að kristilegri uppfræð- luSn hefur hrakað í landinu. Almenningur virðist gera sér j'ess miklu síður grein nú en áður, að kristnin er ekki aðeins Htndin við liinar og þessar trúkenningar heldur sögulegar staðreyndir. Þegar ég var í guðfræðideildinni á sínum tíma, voru lesin Par þýzk skýringarrit — Die Schriften des Neuen-Testaments. Höfundar þeirra voru fyrst og fremst sagnfræðingar. Höfuð- aPpsmál þeirra að fara með Nýjatestamenntið eins og livert a*inað fornt sögurit. Þeir rannsökuðu textana á ótal vegu og

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.