Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1963, Qupperneq 21

Kirkjuritið - 01.04.1963, Qupperneq 21
KIRKJURITIÐ 163 8trika, aff það var livorki formleg stéttarbarátta né verkalýðs- breyfing sem örvaði mest þróunina frá þrælahaldi til full- velilis verkalýðsins í heiminum á frumstigi þessarar þróunar. Jafnréttis- og mannúðarhugsjón kristindómsins virðist hafa ver- ið langálirifaríkasti örvari þessarar þróunar á frumstigi lienn- ar- Viðhorf frumkristindómsins til liins vinnandi manns mark- ar algjör tímamót í sögunni. 1 augum Ivrists og fylgismanna kans er hinn vinnandi maður ekki þræll, heldur hróðir; hann er ekki óæðri höfðing junum, heldur jafn þeim fyrir Guði. Hinn fátæki, umkomulausi vinnandi maður liefur sömu skil- yði til þess og auðkýfingurinn að safna sér æðstu gæðurn eilífð- annnar: fjársjóði á liimnum, vegna þess, að slíkum sjóði verð- llr safnað með góðvild, kærleika og siðsömu lífi í anda boð- sknpar kristindómsins. Og ríki maðurinn og liöfðingjarnir ekki síð'ur en vinnandi þrælar og fátæklingar þurfa að stanila reikn- '•igsskil fyrir líferni sitt. Frumkristindómurinn setur því ríka Jaínt sem fátæka, frjálsa jafnt sem þræla undir ein og sömu siðferðislögin og slær því föstu, að við séum allir jafnir fyrir (rl'ði, bræður í lionum. Hvert svo sem viðhorf manna kann annars að vera til krist- indónisins og hoðskapar hans um paradísarheimt fyrir hand- an grgf dauða, þá er hitt augljóst, að frá þjóðfélagsfræði- |egn sjónarmiði markar þessi jafnréttishugsjón kristindóms- jns algjör tímamót í sögunni að því er varðar viðhorfið til nns vinnandi manns. Það er þetta nýja jafnréttisviðliorf krist- 'ndónisins fyrir tæpum 20 öldum síðan, sem átti mestan þátt 1 að sigra þrælahaldið og |ielta sama viðliorf kristindómsins í1 enn þann dag í dag skærasti lífsneisti jafnréttisliugsjónar- n>nar í heiminum“. °'nlu og nýju lögin Allmiklar umræður liafa orðið bæði manna á milli og í p nðiini um, livaða lög sé réttast og æskilegast að syngja við assiusálmana. Margir geta ekki fellt sig við lögin, sem nú og 1 (yr>'a eru sungin í útvarpinu og Sigurður Þórðarson liefur safnað og telur eldri og upprunalegri en þau, sem sungin voru >r að Pétur Guðjónsson endurbætti íslenzkan sálmasöng. Sízt lcfía ki er ég fær um að leggja liér orð í belg — þótt ég vitan- >nni bezt þeim lögunum, sem ég vandist í barnæsku cins

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.