Kirkjuritið - 01.04.1963, Side 24

Kirkjuritið - 01.04.1963, Side 24
K 111 K J U II1 TIIJ 166 Stórubólu og aðrar drepsóttir, Kötlugos, Skaftárelda, liungur- árin um og eftir aldamótin 1800 og ýmsar aðrar plágur, sem okkur nútíðarmenn skortir ímyndunarafl til að skilja fyllilega, það opnaði hjarta sitt, þegar það söng sálmana, og lögin mót- uðust ósjálfrátt af þjáningum þess og sorgum, en líka, og engu síður, af vonum þess og trúnaðartrausti, sem engar hörmungar megnuðu að brjóta á bak aftur. Þjóðin gat bognað undan fargi þjáninganna, en liún rétti sig jafnan upp aftur eins og fjall- drapinn og víðirinn, er þeir koma undan ofurþunga vetrar- fannanna. Það er þessi saga íslenzku þjóðarinnar, sem „gömlu sálina- lögin“ segja liverjum þeim manni, sem leggur sig allan fram til að skilja þau. Og þau segja hana betur og á eftirminnilegri liátt en nokkur orð fá nokkru siiini gerl“. MeS lögurn skal lancl byggja Kjararáð BSRB og samninganefnd ríkisstjórnarinnar liafa náð samkomulagi um röðun opinberra starfsmanna í 28 launa- flokka. Þetta befur tekizt mjög giptusamlega og mun bafa góðar afleiðingar. Það sannar, að lögin um samningsrétt oiiin- berra starfsmanna voru sett góðu beilli, og leiða til æskilegra samskipta þeirra sem hlut eiga að máli. Og að það er einlæg- ur vilji beggja aðila að leysa lmútinn en láta ekki kraftana skera úr. Þótt verkfalls- og verkbannsréttur sé nauðsynlegur til öryggis, skilja menn æ betur, að æskilegast er að þurfa aldrei að nota liann. Auðvitað verða menn misjafnlega ánægðir með niðurstöð- una bér sem oftar — en hinu mega allir fagna, að af beggja liálfu liefur verið leitast við að gæta bezt þess, er talið liefur verið sanngjarnast eins og málin standa nú. Og öllum ljóst, að margt stendur lil bóta, sem leiðréttisl vonandi síðar.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.