Kirkjuritið - 01.04.1963, Síða 26

Kirkjuritið - 01.04.1963, Síða 26
Ólafur Skúlason: Spurningar og svör HvaS eru þessi ungmennaskipti við Bandaríkin, og hvers vegna er kirkjan að reka eins konar ferðaskrifstofu? Það, sem upphaflega Iiófst sem tilraun til þess að græða sum verstu sár heimsstyrjaldar, liefur rni hreytzt þannig og þróazt á síðustu árum, að aðilar þessara samskipta eru m. a. s. þjóðir, sem aldrei hafa farið með stríð á hendur annarri þjóð né þurft að láta eyri til landvarna. Þessi ungmennaskipti hóf- ust að frumkvæði Bandaríkjamanna og voru þá aðeins ætluð Jjýzkum unglingum, en nú eru þátttökulöndin orðin 14 og lík- ur á, að Jieim fari lieldur fjölgandi.. Eru skiptin til þess ætluð að auka á skilning og samstarf meðal fulltrúa ólíkra Jyjóða, og þó fyrst og fremst til J)ess að veita ungu fólki tækifæri til þess að kynnast kirkju-, heimilis- og skólalífi framandi Jyjóða. Möguleika til J)átttöku liafa allir unglingar á aldrinum 16 til 18 ára og er dvalartíminn eitt ár. Dveljast Jjeir á bandarísk- um heimilum og við það miðað, að þeir séu sem einn af heini- ilisfólkinu, ekki gestir, sem aðeins fá að sjá spariandlit og spariviðmót, lieldur þátttakendur í hversdagslífi og viðfangs- efnum venjulegrar fjölskyldu. Þetta er önnur hliðin, liin er sú, er snýr að (lvöl bandarískra ungmenna á heimilum þátt- tökuríkjanna. Er fyrirkomulag hið sama og dvalartíminn jafn langur. Ofl er um gagnkvæm skipti að ræða, þannig að for- eldrar skipta á börnum sínum um eins árs skeið, en um slíkt Jiarf alls ekki að vera að ræða, og lireint ekki ætíð æskilegt. En miklu fleiri handarísk heimili veita unglingum viðtökm svo að hlutfall skiptanna er næstum þrír skiptinemar í Banda- ríkjunum fyrir hvern einn skiptinema í hinum þátttökulönd- unum. Hjá okkur liefur hlutfallið verið Jiannig, að fyrsta árið

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.