Kirkjuritið - 01.04.1963, Síða 31

Kirkjuritið - 01.04.1963, Síða 31
KIRKJURITIÐ 173 — En livað gerist, þegar fólk lýsir gleði sinni yfir því að fá að hlusta á dómprófastinn, eins og ósjaldan mun koma fyrir? -— Þá leyfi ég mér að taka mér í munn ummæli gamla kóngs- lns: „Það er skylt að beina þakklætinu ofar. Guð hefur hjálp- ;>ð mér“. "— Er prédikun yðar textabundin eða í hugvekjustíl ? '— Ég ætla að liún sé oftar en liitt textabundin. Þess vegna veitist álieyrendunum auðveldara að muna liana. "— Undirbúningur prédikunarinnar krefst eflaust mikils tínia? "— Já, maður þarfnast a. m. k. góðs næðis, ef ritningarorðið, l1- e. a. s. textinn á að standa manni opinn. Og síðan verður að brjóta Jieilann um, hvernig unnt er að nota orSiS til leið- ðeiningar í þeim vandamálum, sem fólk stríðir við hversdags- lega. En mest er vert um þann undirbúning, sem á sér stað í Uyndum, þegar maður biður um að bera gæfu til að vera sjálf- l,r vottur boðskapar síns. ~ Það lilýtur að gefa prédikunni persónulegan blæ? Mætti ég orða það á þessa leið: I sérbverri prédikun *tti að felast einhver vitnisburður, sem léti álieyrendurna Verða þess vara, að flytjandanum nægir ekki að bera liinn eða Pennan boðskap, lieldur stendur liann lieilshugar að baki því, Seni honum veitist náð til að túlka í stólnum. Hvað er um altarisgönguna að segja? ~ Það er nú alveg sérkapítuli. Vanalega eru um 250 altaris- gestir. Það veldur óneitanlega nokkru líkamlegu erfiði — en það er sannarlega gleðilegt, já, liátíðlegt að sjá slíkan fjölda MípaviSborSDrotW Fara skriftir á undan? ~ Já- Alltaf kl. 9.30. Og þá kemur um það bil þriðjungur arisgestanna. Hinir verða án aflausnarinnar. Kirkjan er aldagömul, sem kunnugt er. Hvaða álirif bef- 111 það á prestinn? Uegar ég var settur inn í dómprófastsembættið, sagði °ffineyer biskup: „Það er engin ástæða til að láta mikið QCð nýjan mann, hann er ekkert annað en lilekkur í keðju“. ? þar hafði biskupinn sannarlega rétt að mæla. Það er ein- 11Ut sú tilfinning, sem jiróast með manni við að Jijóna í 750

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.