Kirkjuritið - 01.04.1963, Síða 36

Kirkjuritið - 01.04.1963, Síða 36
178 IvIIÍKJURITIÐ — Stúlkan hefur engu aiV tapa, sajjúi nú yfir-nunuan. — Það væri liariVneskjulegt aiV svipta hana því, sem hún telur sér sælast, aiV vera liorin í hellinn, þótt ég sé hrædil tiin aiV henni auiVnist ekki aiV ná þangaiV lifandi. En vió förunt þangaiV ineiV hana eftir fáeinar mínútur. — Eg veriV sjálfur viiV laugarnar undir öllum kringuinstæiVuni, sagiVi Lerrac. — Sendið eftir inér, ef hún niissir ineðvitundina. Hún á sér enga lífsvon, endur- tók dr. J., uin leið og hann gekk úl úr saliinm. Þótt klukkan væri að verða tvö, þegar Lerrae kont að laugunum, voru sjúklingarnir enn ókomnir. Jilámálaða hyggingin, sem sjúkling- arnir voru baðaðir í var ineðfram heuni. Járngrindur héldu þyrpingu pílagrímanna frá liálfhringlaga stæði, sem ætlað var sjúkravögnum og böriinuni. Lerrac gekk inn fyrir grindurn- ar og settist á hekk nálægt inn- ganginum að kvennalauginni. Allt umkring ríkti svali, gleði og friður. Það vakti honum fögnuð að hugleiða þessa kynlegu tiifra Lourdes, þar sem svo margkyns hrellingar voru haðaðar í ómótstæðilega ljúfu ljósi. Nú har þarna að hóp pílagríma, og þeir A. H. og annar sjálfhoðaliði komu með einhvern á sjúkrabörum. Það var Marie Ferrand. Fröken d’O liélt hvítri sólldíf yfir náfölu and- litinu, sem minnti á helgrímu. Þessi eymdarsýn, sem er daglegt hrauð í hverju sjúkrahúsi, skar sárt í augun hér utandyra, þar sem allt var með svo ólíkum lirag. Þeir lögðu iiiður börurnar og livíldu sig snöggvast áður en þeir héldu að lauginni. Sjúklingurinn var auðsæilega ineðvitundarlaus. Lerrac þreifaði eftir slagæðinni. Hún sló enn hraðar en áður, og enginn roða- vottur sást á andlitinu. Það leyndi sér ekki að unga stúlkan lá i andar- slitrunum. Hann fór að velta þvi fyrir sér hvernig hinum pílagrímun- um mundi verðu við, ef hún dæi i lauginni. Hvað skvldi þeim þá finn- ast um kraftaverkin? Kirkjuklukkan sló tvii. Hópur hjúkrunarmanna kom nieð sjúkra- vagna í eftirdragi, og fjöldi píla- gríma fylgdi á liæla þeiin. Lerrae liafði alltaf komi/.t við af því að horfa upp á þjáningar eða lieyra veikindastunur, en nú greip hanii ný og kynleg tilfinning við að sja liina hjargföstu trú, sem endur- speglaðist af ásjónum þessarar hryggilegu þyrpingar. Marie Ferrand var raunar eins farið og niörgum hinna þjáðu, að henni leið ekki eins illa og leit út fyrir. Ástæðan var sú, að hún trúði á Krist af lífi og sál og byggði alhi sína von á honuin. Trúað fólk, liugs- aði Lerrae nieiV sér, átti friðsælt and- lát. Krislur hauð öllum þunga þjáð- uni cilífa huggiin. Það var óneitan- lega skynsamlegra að trúa slíku. Lerrae var skyndilega gripinn liing- un til að geta trúað meíV alla þessa harmkvælamenn umhverfis SI?p Hann fór að liiðja. Hann hað fyT'r Marie Ferrand, sem hafði þjáðst svo óbærilega, liað heilaga Guðs móðui að gefa henni lif og honuni sjálfuin trú. En þetta hrifningarástand hans stóð ekki lengi. Eftir örstund knúði J

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.