Kirkjuritið - 01.04.1963, Síða 37
KIRKJURITIÐ
179
l'ann sig til aiV ganga á hinar öruggu
slóðir vísindalegra rannsókna og var
staðráðinn í að gæta fyllstu hlut-
fægni hvað sem öllu liði. Hanu vissi
að Marie Ferraiul átli sér enga hata-
v°n, )>ar er útilokað var að lífhimnu-
In-rklar á svona háu stigi gætu
læknast. Samt sem áður heið Lerrac
atekla á þann veg að hann var stað-
fáðinn í að játa hverju því fyrir-
l)r'gði, setn hann þreifaði á sjálfur.
Sjúklingarnir voru stöðugt að þyrp-
ast inn fyrir grindurnar, en senn
'oru allir koninir innan úr sjúkra-
salnum og hvíldu hér og þar á flöt-
'nni. Mikil alvara livíldi yfir öliuni.
Nú kom S. M. á harðahlaupum.
ilann var foringi sjálfhoðaliðanna
°g sjálfskipaður siðaineistari, og
hauð hjálparmönnum sínuni að raða
sJÚkrahörunum skipulega. Síðan
stillti ungur prestur sér framan við
töðina. Hin hátíðlega lielgiathöfn
'tlti að hefjast. Hainlan við bekkina
sast í hvít andlit og lier höfuð, sem
"iðu líkt og briinfaldur alla leið
oiður á lækjarhakkann. Lerrac kom
ai*ga á að verið var að leggja af stað
Uieð Marie Ferrand. Hann skund-
a«i til hennar. Ástand hennar var
óhreytt. Línlakið leyndi því ekki,
ú'að kviðarholið á tærðum líkam-
‘O'uin var upphlásið.
Við gátum aðeins haðað kvið-
‘"'holið með dálitlu af vatninu. Þeir
l'orðu ekki að færa hana í kaf, sagði
fröken d’O. — Nú erum við á leið
"'oð hana í Massahiellehellinn.
Eg kem til ykkar eftir örstutta
jtu"d, sagði Lerrav. — Ég sé enga
,rcytingu á henni. Sendið eftir mér
Cf I"‘ss gerist þörf.
Lerrae hvarf aftur inn fyrir grind-
urnar. Presturinn kraup á knjánum
andspænis sjúklingunum og mann-
þyrpingunni fyrir aftan þá. Hann
lyfti upp höndunum og rétti þær út
frá sér svo að hann myndaði kross.
— Heilaga Guðs nióðir, Iækna
þessa sjúklinga vora, hrópaði hann
og það komu viprur á munnvikin
af geðshræringunni.
— Heilaga Guðs móðir, læknaðu
sjúklinga vora, svaraði mannþyrp-
ingin líkt og loftið kvæði við af
hrimgný. — Heilaga Guðs móðir,
söng presturinn fyrir, — lieyr vora
hæn!
— Jesús, vér elskum þig, Kristur,
vér unnum þér!
Stöðugt glumdi rödd fólksins. Hér
og þar sást fólk teygja út þendurn-
ar. Sjúklingarnir risu upp við dogg
á börunum. Loftið var hrannað af
eftirvæntingu. Þá reis presturinn á
fætur. — Bræður mínir, lyftum
höndum vorum i hæn! lirópaði
liann.
Og hendurnar risu líkt og stærðar
skógur. Og það var sem storniur
blési um þyrpinguna. Óáþreifanleg-
ur og þögull, en máttugur og ómót-
stæðilegur, fór liann hamförum um
fólkið og skall á því likt og óveður
á fjöllum. Lerrae fann til átaka
hans. Það var ógerlegt að lýsa hon-
um, en hann greip um kverkar hans
og honum rann kalt vatn milli
skinns og hörunds. Allt í einu lá
honunt við að æpa upp yfir sig. Það
leyndi sér eklci, fyrst sterkbyggð-
ur og hraustur maður gat hrilist
svona, hversu öflug áhrifin voru á
sjúkt og kramið fólk í veikindum
þess.
Hann gekk fram með handvagna-