Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1963, Qupperneq 40

Kirkjuritið - 01.04.1963, Qupperneq 40
182 Ktli KJlIitlTIÐ sagiVi vi(V sjálfan sig, að J»a<V væri óhugsanlcgt að hann hefði gert skakka sjúkdómsgreiningu eins skýr og einkenniu voru á Marie Ferrand. Samt var hann ákaflega áhyggjufull- ur. Klukkan liálf átta lagði hann upp til sjúkrahússins, og var j>á afar spenntur og allnr á nálum fyrir forvitnis sakir. Hann gat ekki liugs- að uin annað en þelta cina: Hafði hinn ólæknandi læknast? Þegar hann var kominn inn úr dyrunum í sjúkraskýli Hins óflekk- aða getnaðar, skundaði hann að rúmi Marie Ferrand. Síðau stanzaði hann starandi og kom ekki upp neinu orði fyrir undrun. Breytingin var svo yfirgengileg. Marie Ferrand sat í hvítri sjúkratreyju uppi í rúm- inu. Þóll andlitið væri enn guggið og tært var það ljómandi af lífi; augiin lindruðu og daufur roðahlær á kinnunum. Og það geislaði svo ólýsanlegur Iiátíðleiki frá allri per- sónunni að það var engu líkara en liann hrigði gleðihjarma yfir allan þennan drungalega sjúkrasal. — Læknir, mælti hún, — mér er alveg hatnað. Eg er afar máttfarin, eu ég held ég gæli l>ó gengið. Lerrac greip tim úlnliðinn á henni. Slagæðin sló rótt og reglu- hundið. Ondunin var einnig orðin algjörlega eðlileg. Lerrac vissi ekki sill rjúkandi ráð. Var þctta kannske aðeins sýndarhati, afleiðing ofsa- fengis sjálfsefjunarmáttar? Eða var það ný staðreynd, furðulegur og órækur athurður — kraftaverk? Lerrac hikaði andartak áður en hann hófst handa um úrslitarannsókuina á Marie Ferrand með því að skoða á lienni kviðarholið.Svo ýtti liann, kvalinn milli vonar og ótta, línlak- inu ofan af lienni. Húðin var slétt og hvít. Upp frá mjóslegnum lærunum reis fíngert, flatt og vitund ihjúgt kviðarhol eins og gerizt á ungri, vannærðri stúlku. Hann þuklaði mjúklega á því með hendinni í leit að merkjum eftir þemhuna og hólguhelluna, sem hafði verið þar áður. Hvorl tveggja var úr sögunni likt og ljótur draumur. Lerrac varð kaldsveittur á enninu. Honum varð líkast því og hann hefði orðið fyrir steinkasti. Og liann fékk álcafan hjartslátt. Aðeins með því að hcita sig mikilli hörku gat hann lialdið sér í skefjum. Hann hafði ekki orðið þess var að þeir dr. J. og M. komu inn í salinn. En skyndilega lók hann eftir því að þeir stóðu við hliðina á hon- uni. — Það lítur úl fyrir að luin sé læknuð, sagði hann þá. Ég get ekki fundið neitt að hcnni. Viljið |>><* ekki gjöra svo vel að rannsaka liana? Lerrac fylgdist með því al' Iifandi áhuga, þcgar embættishræður hans þukluðu kviðarhol Marie Ferrand cins vandlega og þcim var frekast unnt. Á því lék enginn vafi stúlkan var læknuð. Þetta var krafta- verk, — þess háttar kraftaverk, sem hrcif fólk ómótstæðilega og koni því lil að flvkkjast til Lourdes. Os hrifning fólksins átti við rök að styðjast. Hver, sem ástæða þessara kraftaverka kunni að vera, var þa<> víst, að árangur þeirra var ekki að- eins furðulegur, lieldur jákvæður og hlessunarríkur. Og Lerrac fagi'- aði því á nýjaii leik, að hann skyld'

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.