Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 6
KIRKJUIiITIÐ 148 nesja kælan, sem um hann ljek, var þó nöpur sem áður. Astir þeirra Guðríðar kólna, og mun hún þó hafa verið gerfileg, og góð bú- kona. En stygglynt er talið, að sumt hernumið fólk hafi reynzt eft- ir heimkomuna. Ekki er vitað, að Hallgrímur hafi ort til hennar vísu eða kvæði. Og almannarómur hefir varðveitt Tyrkja-Guddu uppnefnið fram á vora daga. Ljóminn yfir höfði skáldsins, hefir vísast kastað of djúpum skugga á minning hennar. Á Hvalsnesi missa þau hjón Steinunni litlu á fjórða ári, gáfaða stúlku og yndi föður síns. I erfiljóðum segir síra Hallgrímur: Unun var augum mínum, Avalt að líta á þig, Með ungdóms ástum þínum, Ætíð þú gladdir mig. Rjett yndis elskuleg. Auðsveip, af hjarta hlýðug, I harðri sótt vel lýðug, Sem jafnan sýndi sig. Nœm, skynsöm, Ijúf í lyndi, Lífs meðan varstu hjer, Eftirlœti og yndi, Ætíð hafði jeg af þjer, I minni muntu mjer, Því mun jeg þig með tárum, Þreyja af huga sárum, Heim til þess hjeðan fer. Hvílist nú holdið unga Af harmi’ og sorgum mastt, Svift öllum sóttarþunga, Svo er þjer nú óhcett. Dóttir mín! böl er bœtt. Frjáls við synd, fár og dauða Fyrir Jesú blóðið rauða, Sefur í Drottni sœtt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.