Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 42
184 KIll KJ UIUTID kannski ekki ráð á því heldur? Og ef svo er ekki, eftir hverju er þá beðið me3 að kippa í liftinn? Margar stofnanir forðast eins og lieitan eldinn að verða á eftir tímanum, dragast aftur úr. Mönnum er Ijóst, að nátttröllin dagar uppi fyrr eða síðar. A3 ýmsu leyti er vaxandi gróska í kirkju íslands. Þeim mun sárgrætilegra er, að hún skuli ekki mega aka seglum eftir vindi, til að kraftar hvers eins verði nýttir svo, sem bezt má verða. Ymsum þykir auðsætt, þegar fámennt prestakall verður laust, að það sé þá lagt undir nágrannaprestakallið. 1 reyndinni er þetta og svo um þau prestaköll, sem eru afskekkt og fámenn, að enginn fæst til að sækja þangað. Nágrannaprestar lilaupa þá í skarðið, en með gildandi skipan á kirkjan ekki rétt á að fjölga prestum að sama skapi í þéttbýli, þar sem víða eru ærin verkefni fyrir fleiri sóknarpresta. Enn eru þau í gildi orðin: „Uppskeran er mikil, en verka- mennirnir fáir“. Bækur SKÁLDIÐ Á SIGURHÆÐUM. Safn ritgertia um þjó&skáldið Matt■ hías Jochumsson. — DavíS Stefáns- son tók saman. — Bókuforlag Odds Björnssonar 1963. Mikil bók (390 bls.) og fallega út- gcfin með litmynd af Matlbíasi og Sigurhæftum. Gott til þcss að vita, að Davíð tókst að taka Iiana saman í verkalokin. Titillinn segir til um efnið. Hér eru 35 greinar um þjóð- skáldið mikla. Margar eftir ritsnill- iuga og bregða allar upp fjölda mynda af Matthíasi, þessum Geysi hugmynda og skáldajöfri, sem þeysti ekki aðeins um láð og lög á Pega- susi, heldur bæði um alla hciina og geima. Hann var ótrúlega fjölfróð- ur, næstum óskiljanlega skilnings- ríkur, undursamlega skemmtilegur, óviðjafuanlegur Bragsnillingur. En mest var trú hans og hið licita lijarta. Um þetta eru allir sammála, sem þekklu Mattliías og kunnugir eru Ijóðum hang. Hans líkar eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.