Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 31
KIRKJURITIÐ 173 grímsson í Ferðalok. Táknrænt fyrir ástaljóð Davíðs er lof- kvæðið um Hallberu abbadís, sem hann leggur Laurentíusi Hólabiskupi í munn: Hver lieilög liugsun þín er liinmeskt fórnarbál. Öll Ijóðaljóðin mín fá líf frá þinni sál. Sjá, dýrðlings skarti skreytt í skáldsins böll þú býrð. Mér er sú vegsemd veitt að vitna um þína dýrð. EilífSartrúin En alveg eins og jarðnesk ást bans var sönn og göfug, þannig var einnig ást lians á Guði og Kristi einlæg og fölskvalaus. Hann gat sagt klerkum og kirkju til syndanna, ef svo bar undir, en þá aðeins af því, að liann þoldi ekki liræsni eða liégóma á helg- um stað. Ekki þarf annað en lesa sálm lians Á föstudaginn langa til að skynja, hvað tilbeiðslueðli hans var ríkt og trúarkennd lians djúp. Leitin að liinni hreinu fegurð og leitin að Guði, er það ekki skylt livað öðru? Öll bans ljóð eru því að meira eða minna leyti trúarleg. En kannske varð lionum það ekki fyllilega ljóst fyrr en á seinni árum, að allt lians líf var pílagrímsins ganga og leit — að Guði. Þegar vér syngjum hinn óviðjafnanlega Krists-sálm hans: Ég kveiki á kerturn mínum, sem lýkur með þessum orðum: Frá þínum ástar-eldi fá allir heimar ljós., þá getum vér gert oss í hugarlund, bvílíkt sálmaskáld bann liefði getað orðið eins og Valdimar Briem ömmubróðir hans, og livílík uiistök það voru að reyna ekki að fá liann til að taka sæti í sálmabókarnefndinni, sem endurskoðaði sálmabók vora 1945. ^ era má, að bókin liefði þá auðgazt um marga gullfallega sálma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.