Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 35
KIRKJURITIÐ 177 1 kvæðinu: Sigling inn Eyjafjörð, segir Davíð: Þó finnst mér ást mín öll unaður minn og þrá tengd við hin fögru fjöll, f jörðinn og sundin blá .... „En sá, sem heitast ættjörð sinni ann, mun einnig leita Guðs — og nálgast liann“. Ast Davíðs á þessu þrennu, sem hér um ræðir, brýzt eins og eldur fram í Ávarpi Fjallkonunnar 17. júní 1954 Enn má heyra aldaþytinn æða gegnum söguritin, lieyra íslenzkt brim og bál bylta sér í minni sál. Ennþá tala tindafjöllin tungumálið, sem við skiljum. Boða landsins börnum frið, benda sálum — upp á við, þekkja hverja þrá og fögnuð þjáningum og gleði mögnuð, þekkja liverja þjóðarsorg. Þau eru Islands liöfuðborg. A tunga þessara skálda eftir að verða Islands börnum óskiljan- leg eftir tiltölulega fáa áratugi eða aldur? Tungan er í hœttu Margir gera hróp að þeim sextíu mönnum, sem nýlega skor- uðu á hið liáa Alþingi að koma í veg fyrir að landsmenn byggju að sjónvarpi liermannanna á Keflavíkurflugvelli. Því að oss Víen til vansæmdar að þiggja það, enda stafaði og menningu v°rri háski af því að láta það vera eitt um liituna. Engu var líkara en ýmsum fyndist þessir menn vera liálf- gerð’ir flugumenn í garð frelsisins og liinnar ,,sönnu“ menning- 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.