Kirkjuritið - 01.04.1964, Qupperneq 35

Kirkjuritið - 01.04.1964, Qupperneq 35
KIRKJURITIÐ 177 1 kvæðinu: Sigling inn Eyjafjörð, segir Davíð: Þó finnst mér ást mín öll unaður minn og þrá tengd við hin fögru fjöll, f jörðinn og sundin blá .... „En sá, sem heitast ættjörð sinni ann, mun einnig leita Guðs — og nálgast liann“. Ast Davíðs á þessu þrennu, sem hér um ræðir, brýzt eins og eldur fram í Ávarpi Fjallkonunnar 17. júní 1954 Enn má heyra aldaþytinn æða gegnum söguritin, lieyra íslenzkt brim og bál bylta sér í minni sál. Ennþá tala tindafjöllin tungumálið, sem við skiljum. Boða landsins börnum frið, benda sálum — upp á við, þekkja hverja þrá og fögnuð þjáningum og gleði mögnuð, þekkja liverja þjóðarsorg. Þau eru Islands liöfuðborg. A tunga þessara skálda eftir að verða Islands börnum óskiljan- leg eftir tiltölulega fáa áratugi eða aldur? Tungan er í hœttu Margir gera hróp að þeim sextíu mönnum, sem nýlega skor- uðu á hið liáa Alþingi að koma í veg fyrir að landsmenn byggju að sjónvarpi liermannanna á Keflavíkurflugvelli. Því að oss Víen til vansæmdar að þiggja það, enda stafaði og menningu v°rri háski af því að láta það vera eitt um liituna. Engu var líkara en ýmsum fyndist þessir menn vera liálf- gerð’ir flugumenn í garð frelsisins og liinnar ,,sönnu“ menning- 12

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.