Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 47
KIRKJURITIÐ 189 S1>ina a sérstakan hátt einstæðings- gamalmennum og öðrum einstakling- l|ni, er hjuggu við lakari kjör en al- niennt var á þeim tíma. Það fyrsta, er þær gerðu í þá átt var, að halda niatarveizlu og bjóða þangað, endur- gjaldslaust, öllu slíku fólki, sem í Iiænum var. -—• Árið 1910 stofnuðu svo þessar konur kvenfélagið Hlíf, sem hefur haldið dyggilega uppi þessu fagra merki. Hlífarsamsætun- U|n hvert ár, auk þess sem félagið liefur tekið þátt í og styrkt mörg nienningarmál og líknar innan hæj- arfélagsins allt frá stofnun til þessa 'lags. Hinn 23. febrúar 1908 flutti Lárus Thorarensen, síðar prestur, eftirfar- andi kvæði á gamalmennasamsæt- •nu, sem haldið var þá, en eins og kunnugt er var séra Lárus sonarson- nr Bjarna Thorarensens: I'T sumar dvín og dagsljós þver þá drjúpa hlóm í liaga. Og gleðin flýr, sem fengum vér Um fagra æskudaga. I'T hásól lífsins hnígur skær að huldum tímans öldum, l>á rísa ský og rökkri slær a rós frá vorsins kvöldum. Eg veit þið áttuð vonafjöl a vorlífs morgunstundum, en æskublæ fær ellikvöld “ öllum vinafundum. Og einverunnar angurstár er öðrum fært að stilla, ef vinahöndur vefja sár og vonir hugann fylla. Eg veit þið ])úið býsna mörg sem hlómstur veik í skugga, og vantar gleði, vantar hjörg og vini til að hugga. Og því skal nota þessa stund í þýðu vinakynni, og gleyina nauðum, létta lund unz ljósin slokkna inni. S. K. Kirkjukvöld 1 tilefni af 100 ára afrnæli Isafjarð'- arkirkju, sem minnst var með hátíð- legunt hætti s.l. sumar, voru nú ný- lega haldin tvö kirkjukvöld í Isa- fjarðarkirkju á skírdag 26. marz og laugardag 28. marz. Hófust hæði kl. 8.30 e.h.. Dagskráin var þessi: Ræðumenn: Herra Sigurhjörn Einarsson, biskup og séra Bernharð- ur Guðmundsson. Kórsöngur: Sunnukórinn og Karlakór ísafjarð- ar. Einsöngvarar: Herdís E. Jóns- dóttir, sópran, Gísli Kristjánsson, baryton, Gunnlaugur Jónasson Bary- ton. Söngstjórar: Jónas Tómasson og Ragnar H. Ragnar. Píanóleikari: Elísabet Kristjánsdóttir. Kvöld þessi fóru hið hezta fram og voru ágætlega sótt. Erindi bisk- upsins fjallaði um Hallgrhn Péturs- son, en séra Bernharður sagði frá dvöl sinni í Bandaríkjunum s.l. sumar og sýndi skuggamyndir það- an. Allur undirbúningur söngsins hvíldi mjög á heðrum Ragnars II. Ragnars. S.Kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.