Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 37
KIRKJUIÍITIÐ 179 arum? Var nútíma enska mál Engla og Saxa í uppliafi? Er ekki sjálf latínan — já, forngrískan líka — dautt mál nú á ‘lögum? Og íslenzkan liefur verið í rniklum voða, þótt hún bjargaðist a undursamlegan hátt í það sinn. Hér verður að nægja eitt dæmi 11111 það. I Minningabók sinni skýrir Þorvaldur Thoroddsen frá tneiðyrðamáli, sem Þóróur Thoroddi, afabróðir lians, lenli í. •Bls. 7 og 8). „Um þetta orðamál er getið í Lögþingisbókinni 1^87, og getum vér þess nánar af því það lýsir réttarfari þeirra tnna og lögfræðinga-íslenzkunni í þá daga, sem var svo dönsku- skotin, að hún má frekar lieita vond danska, en vond íslenzka“. ■ Dómurinn hljóðar þannig: «í*ar sem kann af Vitnanna Udsigende líklega að sluttast, að ^au Oanstendugu Ord og Nöfn, sem Tlioroddi gaf Capitain Uahl í Reykjavíkur Krambúð þann 31. Martii næstl. hafe í Overilelse, Fremfusenhed og Hastugheitum framfærd vered, ei1 ekki af Forsettu til að lædera Captainsens Personu gott Nafn °g Rigte, livad Thoroddi og so sjálfur i sinu Innlegge fyrir þessum Lögþinges Rette declarerad hefur, því modererast Sýslu- JHannsens Vigfúsar Heraðs-Dómur gengen í þessu Ordamale so- leides: Að Þórður Thoroddi skal betala til Capitain Dahl, kanns Fullmegtugum Mr. Paule Jonssyne til Meðtökvi 10 Rd. Courant, sem rigtuglega sie betaladur til lianns innan 6 Vikna að heyrðum þessum Dome under Adför og Execution að Lög- 11111: fyrir grofar Expressioner i Mr. Tlioroddi hier framlögð- 11111 Innleggjum betalar hann til Justitz Cassen 1 Rd. Courant söinu SöÍum“. Ætli þeini, sem svo skrifuðu og töluðu, hefði ekki gengið illa að lesa mál Hallgríms og Davíðs? Getur þetta ekki endurtekist 1 einhverri mynd? Cg var ekki alls fyrir löngu á tveim samkomum. Þar sungu börn og unglingar öllu meira á erlendu máli en íslenzku. Ekk- ert Ijótt við það. En hleypti í mig hálfgerðum hrolli. Slíkur 8°ngur á dönsku hefði verið lítt liugsanlegur fyrir um fjórum aratugum, undir líkum kringumstæðum. Þá vorurn vér að berj- ast fyrir sjálfstæði og frelsi. Nú þykjumst vér eiga slíkt tryggt < llls og bankainnstæðu, sem vér gleymum að getur rýrnað og Carið forgörðum. Og ættum vér þó að vita það og vera þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.