Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 46
188 KIUKJ UltlTH) stöð'uin í Skagafjarðarprófastsdæmi, og hafa þau verið ágætlega sótt. — Vænta menn þess, að með þessu móti megi vekja áhuga fyrir orgel- leik, svo að í liverri sókn verði, er fram líða stundir, einn eða fleiri, sem scu færir um að aðstoða við sainkomur safnaöarins með orgel- leik. Biskup tslands sótti fund Sambands kirknanna á Noröurlönduni, í marz 8.1. Hefur hann verið í stjórn þess um árabil. Þetla samband rekur m. a. lýðskól- ann í Sigtuna í Svíþjóð'. Hlífarsamsœti Hinn 23. febrúar s.l. var Hlífar- samsætið haldið hér á ísafirði, en kvenfélagið Hlíf hauð þá öllum gamalmennum bæjarins og einstæð- ingsfólki til vcglegs fagnaðar, þar sem hæði var rausnarlega veitt og margt lil skemmtunar. Hófið sátu 200 manna, auk þess sem Hlífarkon- ur voru mikið á ferðinni um hæinn daginn eftir og færðu þeim gamal- mennum heint veitingar, sem áttu þess ekki kost, vegna lirörnunar eða veikinda, að sækja hóf þeirra, sem var haldið' í stærsta sainkomuhúsi bæjarins, Alþýðuhúsinu. Allt hjálpaðist að að' gera daginn ánægjulegan, eindæma veðurblíða, ókeypis hílferðir bifreið'astöðva bæj- arins fyrir veizlugesti að heiman og heim á ný, einlæg þjónusta og fórn- arlund félagskvenna, fráliærar veit- ingar og ágætir skemmtikraftar, Iíka liver hoð'inn og húinn, svo að segja, að gera þenna dag eftirminni- legan lioðsgestum, enda er hann til- hlökkunarefni þeim, sem þokast hafa í skuggann vegna elli og hrörn- unar eða minnkandi getu að ganga að störfum heilbrigð'ra manna og eiga kost þeirra að lifa og njóta. Hófið hófst með því, að formaður félagsins, frú Ragnhildur Helgadótt- ir, bauð gesti velkonma með nokkr- um orðum, en síðan söng kór Hlíf- arkvenna nokkur lög undir stjórn og undirleik Jónasar Tómassonar, tón- skálds, en um langan aldur hefur liann stjórnað söng á Hlífarsainsæt- unum, sóknarpresturinn ávarpaði síðan samkvæmisgesti nokkrum orð- uni. Síðan voru rausnarlegar veiting- ar fram bornar, en að þeim loknum liófust skemmtiatriðin: Hlífarkóriun söng, Sálin hans Jóns míns, kvæði Davíðs var mælt fram af Steini Kjartanssyni frá Súðavík, Sigurður Jónsson, prentsniiðjustjóri, söng ein- söng með undirleik Ragnars H. Ragnars, skólastjóra, tvö einþátta leikrit voru flutt, því næst fór frain skrautsýning, árstíðirnar, með Hlíf- arkonum í hlutverkunum, en frú Ragnhildur Helgadóttir kom þar fram í gerfi Fjallkonunnar. Að' lok- um var svo stíginn dans fram eftir nóttu. Höfðu allir skemmt sér vel að vanda. Frú Ragnhildur, formaður félags- ins, gaf mér þær upplýsingar, að síðan árið 1907 Iiafi þessi samsæti verið haldin árlega. 1 minningarriti, sem gefið var út á 50 ára afmæli fé- Iagsins segir á þessa leið: Við hverf- um aftur til ársins 1907, er nokkrum konum hér í bænum kom í hug að nauðsynlegt væri að hlúa að eða A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.