Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 9
KlRKJUIUTlt) 151 ur maðurinn. Þar er bæði lognalda og brimsúgur. Hann sækir efni- viðinn úr samtíð sinni, frá söguöld og í heilög guðspjöll. Mál hans er tært og skært, af vörum alþýðunnar, þrautræktað í frásögn, skáldskap og ritmáli frá upphafi Islands byggðar. A öld niðurlæg- ingarinnar kveður síra Hallgrímur kjark í sjálfan sig og þjóð sína, hug og dug, og kveikir framtíðarvonir líkt og Egill í sorg sinni. Síra Hallgrímur yrkir veraldleg kvæði, sem kallað er, sem bera vott um ljettlyndi hans og gamansemi: Misjafnt gengur mönnitm hjá I múga sumir heyið slá. Þó jafnt sje grasið jörðu á, Eg fce varla nokkurt strá. Lagskona mín, hún Leti fer, Löngurn út á tún með mjer. Sjaldan jeg því aleinn er. Ekki vil jeg skrökva að þjer. í viku sló í vettling minn, Og veltum honum í heygarðinn, Kom þá boli með kjaftinn sinn og kvomaði allan heyskaþinn. En þó síra Hallgrímur geti hlegið hjartanlega, þá er oftast eins °g sálmalag á bakvið. Bakvið gamansemina er undirstraumur al- vóru og jafnvel þunglyndis á stundum. Gleðja Guðs skara, gaman og alvara. Það er hófið, sem síra Hallgrímur marglofar, að hvorttveggja fari saman. Síra Hallgrímur yrkir heilræða- og fræðsluljóð, sem aiHr kunna: Ungum er það allra bezt, o. s. frv. Skáldið og prest- urinn er einn og sami maður. Hann yrkir þungar heimsádeilur ems og Meistari Jón flytur síðar af stól, og dregur arnsúg á flug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.