Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 13
KIHKJ UIUTIí) 155 Áður í heimsins rann. Oft var þá brelldar hann. Fyrir blóð lambsins blíða, Bííinn er nú að stríða, Og sœlan sigur vann. Þessi síðustu vísuorð eru höggvin á minnisvarða síra Hallgríms V1ð Dómkirkjuna. »Þá muntu sál mína svara'' og síra Hallgrímur tekur til máls á himnum svo skörulega, að það er eins og básúnur englanna leiki undir: Son Guðs ertu með sanni, Sonur Guðs, Jesú minn. Son Guðs syndugum manni Sonararf skenktir þinn. Son Guðs, einn eingetinn. Syni Guðs syngi glaður Sjerhver lifaitdi maður Heiður í hvert eitt sinn. kílatusi er hótað með reiði keisarans, og síra Hallgrímur ávarp- ar samtíð sína og framtíð: Vei þeim dómara, er veit og sjer, Víst hvað um málið rjettast er, Vinnur það þó fyrir vinskap manns, Að víkja af götu sannleikans. Svo létt og þungt er í senn kveðið, og svo látlaust, eins og víða 1 Passíusálmunum, að kenningin verður jafn óumdeilanleg og ffamsetningin er óviðjafnanleg. Huga sný jeg og máli mín, Minn góði Jesú, enn til þin, Pílatus kong þig kallar hjer, Krossfesting Júðar óska þjer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.