Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 41
1‘jarni SigurSsson: Úrelt kirkjulöggjöf kkki var trútt um, að einliverjir hrykkju við, þegar einn ný- björinna Reykjavíkurpresta gat þess, aiN sóknarbörn kallsins, sem liann fluttist úr, væri ekki fleiri en íhúar eins fjölhýlishúss ' öN kirkjuna í borginni. Islenzk kirkjulöggjöf er svo úrell að stofni til, að fjölmörg úkvaeði hennar eru óframkvæmanleg. Engin stofnun önnur á Islandi býr við löggjöf, sem stendur jafnfúnum fótum í tímum einveldis og örbjargar. Lögin um skipan prestakalla, sem þó eru 1 hópi nýlegra laga, eru ekki annað en ný bót á gömlu fati. Þau eru jafnframt glöggt dæmi urn úrelta löggjöf kirkjunnar. Þess 'egna verður þetta sama sagt um ýmis prestaköll, að íbúar þeirra séu ekki fleiri en eins liúss í borginni. Meðan starfskraft- ar kirkjunnar eru skornir svo við nögl sem nú er, verður þeim mun brýnna, að hún gæti fyllstu hagsýni. Nú er tvennt til. Annað hvort fæst enginn til að setjast í þessi hunennu jirestaköll eða þá, sem þar sitja, brestur verkefni í embætti. Er hvorugur kosturinn góður. Hitt er þá ekki síður athyglisvert, að samtímis eru önnur prestaköll of fjölmenn til að nokkur prestur geti gegnt þeirn sómasamlega nema ofhjóða starfsþreki sínu. Þannig nýtast góðir starfskraftar hvergi nærri eins og efni standa til. Til að sýna, að hér er ekki farið með staðlausa stafi, vil ég benda á eitt dæmi. I sýslu einni eru þjónandi sjö prestar, allir á bezta aldri og áhugasamir. Samanlagður íhúafjöldi í þessum SJÖ prestaköllum er ekki einu sinni þriðjungur þess, sem er í fjölmennasta kalli landsins, þar sem einn prestur þjónar. Hvaða stofnun önnur en íslenzka þjóðkirkjan liefur efni á ilð sóa starfskröftum sínum á þennan liátt? Eða liefur liún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.