Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 44
KIRKJUIUTIÐ 186 Eg gríp líka eina gainansögiina: Guðlangiir frá Stórási var um skeið í vist hjá liónda einum í Mývatns- sveit, sem þótti afar latur. Kunn- ingjar Guðlaugs voru að reyna að' grafast fyrir uni, hvernig honum líkaði vistin, en fengu lítil svör. — En er hann ekki blóðlatur? spurðu þeir. — Ekki hefur liann kvartað um það við mig, svaraöi Guðlaugur. 1 eftirmála segir, að ákveðið sé að halda útgáfu þessari áfram og næsta hók þegar í smíðum. Nýtur verkið vinsælda að inaklegleikum. FERMINGARGJÖFIN. Bókaútgáfan FróSi. — PrentsmiSja Jóns Helgasonar 1964. Bókin er liandhæg og vinsæl ferm- ingargjöf. Árlega koma erlendis margar bækur, sem ætlaðar eru til þeirra nota. Fagrar bækur með margbleytilegu og þó kristilegu innihaldi. Oss hefur skort þær. Bildían, Passíusálinarnir og Sáhua- bókin hafa aðallega verið á boðstól- um, en vitanlega geta ekki allir gef- ið þær eingöngu. Fyrir tveim árum gaf Bræðralag úl bókina Silfur- /irœSi, sem m. a. er góð ferming- argjöf. Ilér kemur önnur bók, sem orðin cr til af hvötum sama félags. Ásmundur biskup Guðmundsson, á inegin þáttinn í undirbúniugi bók- arinnar, en liefur notið stuðnings ýmissa ágætra manna. Bókin skiplist í tvo iiiegiu kafla, Erindi og Sögur. I þeim fyrri eru greinar eftir Ásmund biskup Guð- mundsson, Hannes J. Magnússon, Árelíus Níelsson, Ólaf Skúlason, Pétur Sigurgeirsson, Jón Auðuns og Albert Schweitzer um fermingardag- inn, æskuna, helgidagana, táknmál kirkjunnar og fleira. Fróðlegar og uppbyggjandi. Sögurnar eru eftir er- lenda öndvegishöfunda svo sem Tol- stoj, Selinu Lagerlöf, H. C. Ander- sen. Og tvær skráðar af séra Magn- úsi Helgasyni. Allar hafa sögur þess- ar víst birzt áður á prenti, en munu ókunnar nálega öllum þeim, er fá þessa bók helzl í hendur. Hefði þó sennilega verið æski- legra að liæta við fáeinum, sem ekki væru áður komnar út. En allar eru þær perlur og þýddar af mikilli prýði. Fjöldi lilmynda er í bókinni og frágangur mjög vandaður og einkar fagur. Þarf víst ekki að efa að bók þessi rennur út og væri æskilegt að flein hliðstæðar færu í kjölfarið, þótt efnisval þeirra yrði að sjálfsögðu nieð öðrum hætti. G. Á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.