Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 49
KIRKJURITIÐ 191 kristilegu útvarpsstöð, sem Lút- Lerska heimssambandið lét reisa á s-l- ári í Eþiopíu fyrir alla Afríku °K nálægari Austurlönd, en starf- ratksla hennar er í nánu sambandi v"'* kristniboðið bvarvetna í þessum löndum. Miklar trúarlegar vakningar bafa Kengið yfir norska kristniboðssvæð- 1 Eþiopíu undanfarin ár. Heil l'orp hafa óskað eftir því að' verða kristin. Þar er nú verið að reisa landbúnaðarskóla á vegum sam- bandsins og nýtt sjúkralms. Starfið 1 Hong Kong og Formósu liefur ver- uppörvandi og í vexti. í skólum uorska sambandsins í Hong Kong oru nú um 4000 nemendur. Ávöxtur- 111,1 uf kristniboðsstarfi sambandsins 1 Japan er meðal annars kirkja, sem telur 1000 skírða. Þessi kirkja lief- nr þegar bafið þátttöku í heiðingja- Iruboði utan laiids síns og safnað fé bl kaupa á japönskum transistor út- 'arpstækjum fyrir fólkið á sléttum Suður-Eþiopíu, svo að það geti beyrt liina kristnu útvarpsstöð. í ^ anganyika bafa söfnuðirnir tengzt binni Evangelisk-Lútbersku kirkju bar í landi og verið endanlega skipu- lagðir undir eigin stjórn. Þeir kalla Sl,'a eigin starfsmenn einnig kristni- boða. Áð lokum skal þess getið, að á 'eguni sainbandsins liefur nokkur Undanfariu ár verið útvarpað dag- b Ka kristilegri útvarpsdagskrá á Uorsku frá Trans Worlds Radio út- ' arpsstöðinni í Monaco. Þessi út- 'arpsstöð var áður í Tangier og er 1(kin af kristnum ábugamönuum. orska dagskráin nefnist Norea- programmet, kl. 18—18.30 norsk tid, 41,3 m (7260 kc/s). — Heiinild m. a. Utsyn, nr. 2—1964, málgagn Norsk Luthersk Misjonssamband, sem er vikublað og fylgja því fjögur mynda- hefti á ári. Árgj., n. kr. 22.50. Sam- liandið gefur einnig út barnablaðið Bláveisen, rekur bókaútgáfu og bókaverzlun). „Halló Billy, ]mi) er Lyndon!" Þegar bandaríski vakningapredik- arinn beimsfrægi, Billy Grabam, var í Annapólis fyrir nokkruni vikum, bringdi dag einn síminn. Hringt var frá Ilvíta húsinu, og í símanum beyrðist: „Halló Billy, það er Lyndon. Eg hefði gjarnan viljað koma til Annapólis og hlusta ó þig. Dóttir mín kenmr í bíl og sækir þig, ef þú hefur tíma til þess að koma til okkar og borða með okkur kvöld- mat“. Og Billy þáði boð'ið. Þeir busluðu saman í sundlaug, borðuðu, töluð'u og báðu saman. Forsetinn sagði m. a.: „Hvenær, sem þú ert ó ferð í Washington, skalt þú ekki búa á hóteli. Lincoln- herbergið er þér ávallt til reiðu. — Þcgar þú talar um að fæðast að nýju, þá veit ég hvað þú ert að tala um. Þegar ég var 14 ára unglingur í Texas, reyndi ég það. Eg bef ekki ávallt lifað í eins nánu samfélagi við Guð og ég befði átt að gera, en ég þarfnast fyrirbænar þinnar, því að ég vil gjarnan ganga á undan þjóð minni með góðu fordæmi. — (Eftir Californi Covenanter. Tekið úr Utsyn, nr. 9—1964). Biblían í Japan Það var árið 1955, að Bildían kom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.