Kirkjuritið - 01.04.1964, Page 49
KIRKJURITIÐ
191
kristilegu útvarpsstöð, sem Lút-
Lerska heimssambandið lét reisa á
s-l- ári í Eþiopíu fyrir alla Afríku
°K nálægari Austurlönd, en starf-
ratksla hennar er í nánu sambandi
v"'* kristniboðið bvarvetna í þessum
löndum.
Miklar trúarlegar vakningar bafa
Kengið yfir norska kristniboðssvæð-
1 Eþiopíu undanfarin ár. Heil
l'orp hafa óskað eftir því að' verða
kristin. Þar er nú verið að reisa
landbúnaðarskóla á vegum sam-
bandsins og nýtt sjúkralms. Starfið
1 Hong Kong og Formósu liefur ver-
uppörvandi og í vexti. í skólum
uorska sambandsins í Hong Kong
oru nú um 4000 nemendur. Ávöxtur-
111,1 uf kristniboðsstarfi sambandsins
1 Japan er meðal annars kirkja, sem
telur 1000 skírða. Þessi kirkja lief-
nr þegar bafið þátttöku í heiðingja-
Iruboði utan laiids síns og safnað fé
bl kaupa á japönskum transistor út-
'arpstækjum fyrir fólkið á sléttum
Suður-Eþiopíu, svo að það geti
beyrt liina kristnu útvarpsstöð. í
^ anganyika bafa söfnuðirnir tengzt
binni Evangelisk-Lútbersku kirkju
bar í landi og verið endanlega skipu-
lagðir undir eigin stjórn. Þeir kalla
Sl,'a eigin starfsmenn einnig kristni-
boða.
Áð lokum skal þess getið, að á
'eguni sainbandsins liefur nokkur
Undanfariu ár verið útvarpað dag-
b Ka kristilegri útvarpsdagskrá á
Uorsku frá Trans Worlds Radio út-
' arpsstöðinni í Monaco. Þessi út-
'arpsstöð var áður í Tangier og er
1(kin af kristnum ábugamönuum.
orska dagskráin nefnist Norea-
programmet, kl. 18—18.30 norsk tid,
41,3 m (7260 kc/s). — Heiinild m.
a. Utsyn, nr. 2—1964, málgagn Norsk
Luthersk Misjonssamband, sem er
vikublað og fylgja því fjögur mynda-
hefti á ári. Árgj., n. kr. 22.50. Sam-
liandið gefur einnig út barnablaðið
Bláveisen, rekur bókaútgáfu og
bókaverzlun).
„Halló Billy, ]mi) er Lyndon!"
Þegar bandaríski vakningapredik-
arinn beimsfrægi, Billy Grabam, var
í Annapólis fyrir nokkruni vikum,
bringdi dag einn síminn. Hringt var
frá Ilvíta húsinu, og í símanum
beyrðist: „Halló Billy, það er
Lyndon. Eg hefði gjarnan viljað
koma til Annapólis og hlusta ó þig.
Dóttir mín kenmr í bíl og sækir þig,
ef þú hefur tíma til þess að koma
til okkar og borða með okkur kvöld-
mat“. Og Billy þáði boð'ið. Þeir
busluðu saman í sundlaug, borðuðu,
töluð'u og báðu saman.
Forsetinn sagði m. a.: „Hvenær,
sem þú ert ó ferð í Washington,
skalt þú ekki búa á hóteli. Lincoln-
herbergið er þér ávallt til reiðu. —
Þcgar þú talar um að fæðast að nýju,
þá veit ég hvað þú ert að tala um.
Þegar ég var 14 ára unglingur í
Texas, reyndi ég það. Eg bef ekki
ávallt lifað í eins nánu samfélagi
við Guð og ég befði átt að gera, en
ég þarfnast fyrirbænar þinnar, því
að ég vil gjarnan ganga á undan
þjóð minni með góðu fordæmi. —
(Eftir Californi Covenanter. Tekið
úr Utsyn, nr. 9—1964).
Biblían í Japan
Það var árið 1955, að Bildían kom