Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 16
158 KIIiKJUniTIÐ hringur af öðrum. Þjóðin hefir tekið síra Hallgrím í tölu sinna helgu manna. Hjer er enginn annar dómstóll til útnefningar dýr- linga. Passíusálmar hans hafa legið á brjósti látinna, líkt og vega- brjef í hina hinstu ferð. Lifendur hafa lesið sextíu útgáfur, eina á fimm ára fresti. Og við hverja gröf hljómar Allt eins og blómstrið eina, Upp vex á sljettri grj/nd (og síðar): A snöggtt augabragði, afskorið verðjtr fljótt. Þar hefir síra Hallgrímur hugsað til Steinunnar litlu, dóttur sinnar. Hvencer sem kallið kemttr, Kaupir sig enginn frí. Þar hefir síra Hallgrímur hugsað til Guðríðar, konu sinnar, sem var „keyft frí." I síðasta erindinu mælir hann sjálfur fyrir sína eig- in hönd: Ég lifi / Jesti nafni, I Jesti nafni ég dey. Þó beilsa og lif mjer hafni Hrœðist ég dauðann ei. Dajtði jeg óttast eigi Afl pitt nje valdið gilt, I Kristí krafti ég segi: Kom þti sesll, þá þt't vilt. Þetta voru engin svigurmæli. Þann veg tók síra Hallgrímur dauða sínum 27. október 1674, sama ár og Milton hinn blindi, höfuðskáld engilsaxneskrar kristni. Hann stóðst sína hinstu raun, fagnandi góðri heimvon. Jeg lýk máli mínu með þjóðarþökk síra Matthíasar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.