Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 43
KlltKJUItlTIÐ 185 ekki margir og enginn gerir sér fulla grein fyrir þeini. Þess vegna er mikill gróði að því að lesa fjölda mnsagna um þá og skýringar á 'erkum þeirra. Og það verður ekki kjá því komist að allt tal um þá og allar tilvitnanir í verk þeirra verða mönnum eitthvað til lyftingar og sálubóta. Það getur vart hjá því farið að allir íslenzkir kennimenn girnist þessa hók um þann prestinn, sem áhrifamestur mun enn í kirkju vorri — næst séra Hallgrími Pét- urssyni. A/ni Jakobsson: Á VÖLTUM FÓTUM. Æuisaga. — Bókaforlag Odds Björnssonar 1963. Hér er ekki á ferðinni mikilmenni 1 'enjulegri merkingu. Fremur hversdagssaga alþýðumanns. Samt hetjusaga. Höfundur ólst upp í fá- tækt og naut lítillar menntunar. Hiftist liðlega tvítugur konu, sem var 18 árum eldri. Fékk lömunar- 'eiki á fyrsta húskaparári sínu. Var 'iieir en ár alveg farlama og náði sér a’drei neina tæplega til liálfs. Flestir hefðu lagt árar í hát. En þau hjón- 111 bösluðu við búskap í tuttugu og l,rjú ár. Lengst af á afskekktu og rýfu heiðarkoti — Víðaseli. Síðast í PUrrabúð á Húsavík. Eiginlega les mað'ur samt mestu lietjusöguna á miHi línanna. Sögu Sigríðar, konu ^rna, sem hann átti flest að þakka. Áu hennar hefði liann vafalaust orð- id áralaus bátur á reki. Hún har hann á höndum sér þegar mest lá á, og stappaði alltaf í hann stálinu. Þórir Friðgeirsson bjó bók þessa til prentunar og er liún vel þess verð. ÁRBÓK ÞINGEYINGA 1962. Ritnefnd: Séra Páll Þorleifsson, Þórir Friógeirsson, Bjartmar Guð■ mundsson. — Ritstjóri: Bjarlmar GuSmundsson. — Útgefendur: Suð- ur-Þingeyjarsýsla, Norður-Þingeyj- arsýsla. Húsavíkurkaupstaður. — Prentverk Odds Björnssonar 1964. Laust mál og bundið. Af grein- unum nefni ég / Leirhöfn eftir séra Pál á Skinnastað. Horft af brúnni eftir Helga Hálfdánarson, lyfsala. Og Tíðindi úr héraði. All- ar fróðlegar. Einnig eru skemmti- legar smágreinar eflir Bjarlmar Guðmundsson. Hér er sýnishorn kveðskaparins, tekið úr kvæði eftir Karl Sigtryggs- son: Heyrir þú að móðir missti mann og son í djúpið kalda, að henni finnst sem óræð alda yfir glæstar vonir hrysti? Varst þú henni góði granninn, göfugur í nálægðinni, vermdir sál með samúð þinni, sameinaðir Guð og manninn?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.