Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 32
174 KIRKJUIUTIÐ Fyrir löngu var lionum orðið það ljóst, að engri menningu er lífl nema kristinni, og enginn má liggja á liði sínu Segið ]>að móður minni að marki síðustu sporin: skyldur rnuna, og mildi, mannslund frjálsborin. Ljósið á lýðsins blysum lækkar, en sól liækkar. Flug þrá vaxandi vængir og veröldin stækkar. Segið það móður minni að niegi ég ná landi, vísi mér leið og lýsi ljós liimins, Guðs andi. Býst ég nú brátt til ferðar, brestur þó vegnesti. En þar bíða vinir í varpa, sem von er á gesti. Eilífðarlrú lians, sem orðin var liiklaus, kemur enn skýrar í I jós í seinustu ljóðabók lians, Dögun, í kvæðinu: Ó8ur til lífsins: Þó stormar og stórviðri geisi, stjörnur lirapi og kulni bál, mun gneistinn, sem Guð liefur tendrað, glæddur í liverri sál. Þá befst vor upprisuóður, vor innri rödd fær máttugri tón, anilinn skýrari skynjun, skarpari lieyrn og sjón. Nú er bans upprisuóður liafinn. Guð gefi, að liann megi dýrð- legur verða. Gesturinn Það er óhjákvæmilegt, að maður, sem leitar sannleikans og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.