Kirkjuritið - 01.04.1964, Síða 32

Kirkjuritið - 01.04.1964, Síða 32
174 KIRKJUIUTIÐ Fyrir löngu var lionum orðið það ljóst, að engri menningu er lífl nema kristinni, og enginn má liggja á liði sínu Segið ]>að móður minni að marki síðustu sporin: skyldur rnuna, og mildi, mannslund frjálsborin. Ljósið á lýðsins blysum lækkar, en sól liækkar. Flug þrá vaxandi vængir og veröldin stækkar. Segið það móður minni að niegi ég ná landi, vísi mér leið og lýsi ljós liimins, Guðs andi. Býst ég nú brátt til ferðar, brestur þó vegnesti. En þar bíða vinir í varpa, sem von er á gesti. Eilífðarlrú lians, sem orðin var liiklaus, kemur enn skýrar í I jós í seinustu ljóðabók lians, Dögun, í kvæðinu: Ó8ur til lífsins: Þó stormar og stórviðri geisi, stjörnur lirapi og kulni bál, mun gneistinn, sem Guð liefur tendrað, glæddur í liverri sál. Þá befst vor upprisuóður, vor innri rödd fær máttugri tón, anilinn skýrari skynjun, skarpari lieyrn og sjón. Nú er bans upprisuóður liafinn. Guð gefi, að liann megi dýrð- legur verða. Gesturinn Það er óhjákvæmilegt, að maður, sem leitar sannleikans og

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.