Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 11
KIRKJURITIÐ 153 tekið mörg ár. Hann yrkir helst á morgnana, byrjar á morgunbæn. bað er Ijelegt hjú, sem ekki býður húsbónda sínum góðan daginn: Verkin mín, Drottinn, þóknist þér, Þau láttu allvel takast mjer. Avaxtasöm sje iðjan mín. Yfir mjer bvíli blessnn þín. Gengur síðan að starfi og yrkir 3 til 4 vers. Hann heimfærir hvert atvik og smáatriði hinnar gagnorðu guðspjallafrásagnar til daglegs “fs, sjer allt lífið speglast í krossferlinum, og úr því verður hið fimmta guðspjall, sem er sjereign vor íslendinga. Islenzk bókmenning hefir gengið í öldum, sem rísa hæst á hinni I°rnu ritöld, í Passíusálmum síra Hallgríms, Vídalínspostillu, og nu á síðustu 150 árum í bundnu og óbundnu máli. Sú þjóð, sem á sjer enga sögu er rótlaus, og engar bókmenntir blaðlaus. Saga og kókmenntir varðveita íslenzkt þjóðerni, og hafa endurreist hið forna lýðveldi. Islendingasögur og Passíusálmar hafa ætíð verið, og eru enn, kfandi bókmenntir með þjóðinni. Menn ræða um Hallgerði og Gunnar, Njál og Bergþóru, bera fram afsakanir og ákærur, rétt etns og um samtíðarfólk sje að ræða. Líkt er um Passíusálmana. ^að heldur hver fram sínu uppáhaldsversi eða sálmi, enda er um auðugan garð að gresja, og lífgrös fyrir alla. Grímur Thomsen hélt mjög fram þessu versi: í gegn um Jesú helgast hjarta, I himininn upp jeg líta má, Guðs míns ástar birtu bjarta, Bceði fce jeg að reyna og sjá. Hryggðarmyrkrið sorgar svarta, Sálu minni hverfur þá. Og víst er um það, að vel er hjer sungið og spaklega. Jeg færði þetta vers eitt sinn í tal við Þorstein Erlingsson, en hann mælti: ”Ekki jafnast það þó á við þetta:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.