Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 50
192 KIRKJUniTIÐ út í Japan á daglegu máli alþýðunn- ar kogatai. Allir geta lesið og skrif- að, en Jiað eru um 100 milljónir. Þetta fólk hefur raunverulegan hók- memitaáhuga. Það liefur orðið til þess, að japanska Biblíufélagið hef- ur á undanförnum þremur árum dreift um 2,7 milljónum helgra rita. 1 stóru dagblöðunum, sem koma út í inilljón eintökum er vitnað næstum daglega í Bihlíuna, og menn eru ekki taldir menntaðir, ef þeir þekkja ekki neitt til Biblíunnar, skrifar prófessor Hother Paludan í Kristeligt Dagblad. Japanska Bibliufélagið hefur ákveðið að laka fullan Jiátt í þeirri áætlun samtaka Biblíufélaga í heim- inuni, sem her nafnið: „Guðs orð til nýrrar kynslóðar!“ En takmarkið er, að koma Bihlíu inn á sérhvert heiin- ili í heiminum með því að dreifa ár- lega 150 milljónum lielgra ritninga. Iíinn 9. desemher s. 1. var sögu- legur dagur í Japan. Það tókst i fyrsta skipti í búddatrúarlandi að fá samtök búddatrúarmanna, All Buddist Association, til að þiggju með þakklæti 3000 Biblíur að gjöf á sarnkomu, þar sem 35 forystumemi búddatrúannanna voru hoðnir undir forystu yfirprestsins Soto Zen. Hann er jafnframt forseti All Build- ist Association. 15 kristnir prestar og kristniboðar voru cinnig við- sladdir. Þessi gjöf var möguleg, vegna þcss að danska Bihlíufélagið sendi jap- anska Bihlíufélaginu liluta af nýórs- söfnun sinni 1962 til dreifingar a Bihlium. (Heimild, Utsyn, nr. 9— 1964 og The Lutheran, nr. 2—1964). Hvenær skyldi íslenzka Biblíufc- lagið verða fært um að leggja frani slikan skerf? Þýðing sú, hin ágæta, er birtist í Jiessu hefti af Allt eins og blómstri'ti eina kom fyrir tveiin áruiii í merku ensku tímariti ásamt islenzka textanum- Benti dr. Sigurður Nordal mér á hana, og votta ég honum þakkir fyrir. G. Á. KIRKJURITIÐ 30. árgangur — 4. hefti — apríl 1964 Tímarit gefið út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. VerS kr. 150 ár9- Ritstjóri: Gunnar Árnason Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson, Jón Hnefill Aðalsteins- son, Kristján Búason, Sigurður Kristjánsson. Afgreiðslu annast Ragnhildur isaksdóttir, Hagamel 43» sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.