Kirkjuritið - 01.04.1964, Qupperneq 50

Kirkjuritið - 01.04.1964, Qupperneq 50
192 KIRKJUniTIÐ út í Japan á daglegu máli alþýðunn- ar kogatai. Allir geta lesið og skrif- að, en Jiað eru um 100 milljónir. Þetta fólk hefur raunverulegan hók- memitaáhuga. Það liefur orðið til þess, að japanska Biblíufélagið hef- ur á undanförnum þremur árum dreift um 2,7 milljónum helgra rita. 1 stóru dagblöðunum, sem koma út í inilljón eintökum er vitnað næstum daglega í Bihlíuna, og menn eru ekki taldir menntaðir, ef þeir þekkja ekki neitt til Biblíunnar, skrifar prófessor Hother Paludan í Kristeligt Dagblad. Japanska Bibliufélagið hefur ákveðið að laka fullan Jiátt í þeirri áætlun samtaka Biblíufélaga í heim- inuni, sem her nafnið: „Guðs orð til nýrrar kynslóðar!“ En takmarkið er, að koma Bihlíu inn á sérhvert heiin- ili í heiminum með því að dreifa ár- lega 150 milljónum lielgra ritninga. Iíinn 9. desemher s. 1. var sögu- legur dagur í Japan. Það tókst i fyrsta skipti í búddatrúarlandi að fá samtök búddatrúarmanna, All Buddist Association, til að þiggju með þakklæti 3000 Biblíur að gjöf á sarnkomu, þar sem 35 forystumemi búddatrúannanna voru hoðnir undir forystu yfirprestsins Soto Zen. Hann er jafnframt forseti All Build- ist Association. 15 kristnir prestar og kristniboðar voru cinnig við- sladdir. Þessi gjöf var möguleg, vegna þcss að danska Bihlíufélagið sendi jap- anska Bihlíufélaginu liluta af nýórs- söfnun sinni 1962 til dreifingar a Bihlium. (Heimild, Utsyn, nr. 9— 1964 og The Lutheran, nr. 2—1964). Hvenær skyldi íslenzka Biblíufc- lagið verða fært um að leggja frani slikan skerf? Þýðing sú, hin ágæta, er birtist í Jiessu hefti af Allt eins og blómstri'ti eina kom fyrir tveiin áruiii í merku ensku tímariti ásamt islenzka textanum- Benti dr. Sigurður Nordal mér á hana, og votta ég honum þakkir fyrir. G. Á. KIRKJURITIÐ 30. árgangur — 4. hefti — apríl 1964 Tímarit gefið út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. VerS kr. 150 ár9- Ritstjóri: Gunnar Árnason Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson, Jón Hnefill Aðalsteins- son, Kristján Búason, Sigurður Kristjánsson. Afgreiðslu annast Ragnhildur isaksdóttir, Hagamel 43» sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.