Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 45
INNLENDAR
F R É T T I R
Pimm me&hjálparar vi'ö Akureyrar-
kirkju
Um skeið hefur sá háttur verið
hafður á við Akureyrar kirkju, að
fiuun menn liafa skipzt á að vera
nieðhjálparar. Hver þeirra er tvo
tnánuði í senn. Ef einhver forfallast,
lekur sá, sem næstur er í röð, sæti
hans. Þetta er sjálfboðastarf og hef-
"r gefizt vel. Þá er það athyglisverl
hverjir þeir eru: Hannes J. Magnús-
s°n, skólastjóri, Ágúst Þorleifsson,
yfirfiskmatsmaður, Jón Þórarinsson
kaupmaður, Jón Kristinsson, rakara-
nieistari, Björn Þórðarson, skrif-
stofumaður.
Æskulýösblaöiö jlyzt lil
Keykjavíkur
Æskulýðsblaðið ltyrjar 16. árgang
sinn á þessu ári. Það var slofnað af
sera Pétri Sigurgeirssyni árið 1948
sem æskulýðshlað Akureyrarkirkju.
Árið 1958 var það afhent Æskulýðs-
nefnd Þjóðkirkjunnar. Ritstjóri þess
8- 1- ár var séra Sigurður Haukur
Guðjónsson, Hálsi, Fnjóskadal. í
ntgáfustjórn tneð lionum eru séra
Úlafur Skúlason, séra Bragi Frið-
eiksson og séra Pétur Sigurgeirsson.
Afgreiðslumaður er ritstjórinn. Ár-
gangur kostar kr. 50.00. Á fundi út-
gáfustjórnar í fehrúar s.l. var ákveð-
ið að flytja prentun hlaðsins til
Reykjavíkur. Prentsmiðja Björns
Jónssonar h.f. á Akureyri hefur
Pteniað hlaðið, en framvegis ntun
það verða prentað i Prentsmiðjunni
Sethergi sf., Reykjavík. Eins og
kunnugt er, var ritstjórinn kosinn
sóknarprestur í Langholtsprestakalli
í Reykjavík s.l. haust. Sú hugmynd
hefur komið fram að stinga upp á
því við sóknarnefndir í landinu að
gefa hverju fermingarljarni eins árs
áskrift að Æskulýðsblaðinu.
350 ára afmœlis
séra Hallgríms Péturssonur
var minnzt í flestum sóknum
landsins sd. 15. marz. í Hallgríms-
kirkju í Reykjavík predikaði forseti
Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson,
við almenna guðsþjónustu, sem var
útvarpað. Altarisþjónustu önnuðust
sóknarprestarnir séra Jakoh Jóns-
son og séra Sigurjón Þ. Árnason svo
og biskupinn, séra Sigurhjörn Ein-
arsson. Guðsþjónustunni var út-
varpað. Við guðsþjónustur þann dag
voru seld gjafahlutabréf til styrktar
byggingu Hallgrímskirkju í Reykja-
vík.
Söngþjáljun og orgelketinsla
Síðari lilula vetrar hefur Kjarlan
Jóhannsson, organisti, dvalizt á veg-
um Samhands íslenzkra kirkjukóra
í Skagafirði. Upphaflega var ætlunin
að hann ynni að söngþjálfun kirkju-
kóranna. En þar eins og víðar á
landinu vantar organista. Varð það
þá að ráði, að Kjarlan efndi lil
námsskeiða í orgelleik á nokkrum