Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 45
INNLENDAR F R É T T I R Pimm me&hjálparar vi'ö Akureyrar- kirkju Um skeið hefur sá háttur verið hafður á við Akureyrar kirkju, að fiuun menn liafa skipzt á að vera nieðhjálparar. Hver þeirra er tvo tnánuði í senn. Ef einhver forfallast, lekur sá, sem næstur er í röð, sæti hans. Þetta er sjálfboðastarf og hef- "r gefizt vel. Þá er það athyglisverl hverjir þeir eru: Hannes J. Magnús- s°n, skólastjóri, Ágúst Þorleifsson, yfirfiskmatsmaður, Jón Þórarinsson kaupmaður, Jón Kristinsson, rakara- nieistari, Björn Þórðarson, skrif- stofumaður. Æskulýösblaöiö jlyzt lil Keykjavíkur Æskulýðsblaðið ltyrjar 16. árgang sinn á þessu ári. Það var slofnað af sera Pétri Sigurgeirssyni árið 1948 sem æskulýðshlað Akureyrarkirkju. Árið 1958 var það afhent Æskulýðs- nefnd Þjóðkirkjunnar. Ritstjóri þess 8- 1- ár var séra Sigurður Haukur Guðjónsson, Hálsi, Fnjóskadal. í ntgáfustjórn tneð lionum eru séra Úlafur Skúlason, séra Bragi Frið- eiksson og séra Pétur Sigurgeirsson. Afgreiðslumaður er ritstjórinn. Ár- gangur kostar kr. 50.00. Á fundi út- gáfustjórnar í fehrúar s.l. var ákveð- ið að flytja prentun hlaðsins til Reykjavíkur. Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. á Akureyri hefur Pteniað hlaðið, en framvegis ntun það verða prentað i Prentsmiðjunni Sethergi sf., Reykjavík. Eins og kunnugt er, var ritstjórinn kosinn sóknarprestur í Langholtsprestakalli í Reykjavík s.l. haust. Sú hugmynd hefur komið fram að stinga upp á því við sóknarnefndir í landinu að gefa hverju fermingarljarni eins árs áskrift að Æskulýðsblaðinu. 350 ára afmœlis séra Hallgríms Péturssonur var minnzt í flestum sóknum landsins sd. 15. marz. í Hallgríms- kirkju í Reykjavík predikaði forseti Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson, við almenna guðsþjónustu, sem var útvarpað. Altarisþjónustu önnuðust sóknarprestarnir séra Jakoh Jóns- son og séra Sigurjón Þ. Árnason svo og biskupinn, séra Sigurhjörn Ein- arsson. Guðsþjónustunni var út- varpað. Við guðsþjónustur þann dag voru seld gjafahlutabréf til styrktar byggingu Hallgrímskirkju í Reykja- vík. Söngþjáljun og orgelketinsla Síðari lilula vetrar hefur Kjarlan Jóhannsson, organisti, dvalizt á veg- um Samhands íslenzkra kirkjukóra í Skagafirði. Upphaflega var ætlunin að hann ynni að söngþjálfun kirkju- kóranna. En þar eins og víðar á landinu vantar organista. Varð það þá að ráði, að Kjarlan efndi lil námsskeiða í orgelleik á nokkrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.