Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 30
172 K.IRKJUKITIÐ ingjanna eins og mörg kvæði lians vitna. Hann elskar líí'ið og skilur, að samnefnari þess alls, Iiöfundur og skapari, er GuS, sem er yfir öllum, með öllum og í öllum. Frá Guði fyrir liann og til lians eru allir lilutir. Því verða ástaljóð hans einnig að lofsöng: Lífið ert þú, mikli, eilífi ainli, sem í öllu og alls staðar býrð. Þegar hann yrkir um ástir í venjulegri merkingu þess orðs, er liann nógu sannur til að lýsa tilfinningum sínum hispurslaust. Hreinum er allt hreint. Hann veit að ástin er það afl, sem hreyfir Iieimsins mikla sigurverk, og því öðlast ástaljóð Iians mikla og undursamlega fullkomnun. Þau verða oft líkust helgi- ljóðum, full lotningar: Ég man þig enn og mun þér aldrei gleýma. Minning þín opnar gamla töfraheima. Blessað sé nafn þitt bæði á himni og jörðu. Brosin þín mig að betri manni gjörðu. Brjóst þitt mér hlýju og hvíldar ennþá veldur. Þú varst mitt blóm, mín borg, mín harpa og eldur Hvað, sem guðfræðingar segja, er mannleg ást og liimnesk í ætt Iivor við aðra, það sannast af Ijóðum Davíðs: Ég nefni nafnið þitt og nóttin verður lilý. Ég lieyri klukknaklið frá kirkju í Assisí. Þú kemur móti mér í minninganna dýrð. 1 sólskini og söng er sál mín endurskírð Þessi undursamlega lyrik er eins og andblær frá æðri veröhl, sem snertir lielgan streng í hvers manns brjósti. Enginn hefur ort aðra eins lofsöngva um íslenzkar konur nema Jónas Hall-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.