Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 3
I Avarp forseta íslands 350 ára minning síra Hallgríms Pjeturssonar Hallgrímskirkja 15. marz 1964. Góðir áheyrendur, nær og fjær! A þessu ári eru liðnar þrjár og hálf öld frá fæðingu Hallgríms Pjeturssonar, höfuðskálds heilagrar Guðs kristni, og þjóðskálds ís- lendinga. í því tilefni höldum vjer minningarhátíð sem þakklætis- v°tt, og oss sjálfum til umþenkingar og uppbyggingar. Old síra Hallgríms, seytjánda öldin, er lágnætti íslenzks þjóð- Ws, öld hallæris, fátæktar, einokunar og einveldis. Þó er eins og r°fi þegar fyrir nýjum degi með vaxandi bókmenntum og alþýðu- ntenning. Morgunstjarnan blikar í rofi, löngu fyrir dagmál. „Hall- Snrnur kvað í heljarnauðum, heilaga glóð í freðnar þjóðir", segir síra Matthías. Æfisaga síra Hallgríms er merkileg og einstök í sinni röð, þó Vlða sjeu stórar eyður. Hann eldst upp á Hólum með frænda sín- Urn> herra Guðbrandi, hinum afkastamikla brautryðjanda Siðaskift- anna. Þjóðsögur hafa margt af honum að segja, allt frá æskuárum andlátsstundar. Og þó varlega sje mark á þeim takandi, þá gefa t^r, sumar hverjar, vafalaust rjetta mynd af unglingnum og prest- lnum, skapferli hans og æfikjörum — og þó einkum af almanna- rómi. bað er glöggt, að Hallgrímur hefir verið það, sem kallað er °dæll í æsku, en þó aldrei ódrengur. Hann misþyrmir hvorki mönn- um nje skepnum. En hann hefir snemma gáfu hagmælskunnar um fram aðra menn, glöggt auga fyrir því kátlega, og kemur sjer ut 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.