Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 24
166
KIIiKJUIUTIÐ
Frá Jjví Davíð gaf út sína fyrstu Ijóðabók rúmlega tvítugur
að aldri hefur nafn lians verið á hvers manns vörum. Og margt
Ixefur verið um liann rætt og ritað, ekki sízt nú undanfarna
ilaga, eftir að fregnin um andlát lians barst með eldingarliraða
um landið. Alll liefur Jiað verið á eina lund. Honum var frá
upphafi og til liins síðasta goldin einróma Jiökk, virðing og að-
dáun aljjjóðar. Snilligáfa lians lék aldrei á tveim tungum. Frá
Jjví liann kvaddi sér fyrst Iiljóðs á skáldaþingi, hefur hann ver-
ið einn liinn mesti ástgoði Jjjóðar sinnar. Ljóð hans voru frá
upphafi lesin með fögnuði. Hann kunni Jiau tök við streng-
leikinn, sem heilluðu og hrifu. Að undanteknum Jónasi Hall-
grímssyni, en honum var Davíð Stefánsson andlega skyldastur,
hefur enginn kunnað eins og liann að leysa Ijóðið úr læðingi
þunglamalegs skáldamáls og gefa því vængi. Um Jónas hefur
Davíð komizt þannig að orði, að liann liafi verið skáld hinna
látlausu ljóða og hinnar nöktu fegurðar. Þessi lýsing á engu
síður við um hans eigin Ijóð. Hann var söngvarinn í íslenzkri
skáldasveit. Og sjálfur var hann eins og andi skáldskaparins
lioldi klæddur, þessi fallegi og vörpulegi maður, sem með guð-
móði sinnar hreimmiklu og seiðmögnuðu raddar hreif alla,
er á hann hlvddu. Oft datt mér í hug það, sem sagt var um
Sigurð Fáfnisbana í fornu kvæði:
Svo var Sigurður
hjá sonum Gjúka
sem væri geirlaukur
úr grasi vaxinn
.... jarknasteinn
of öðlingum.
En Jjó að svo mikil reisn væri yfir Davíð, hvar sem hann
kom frain, hann kynni vel að vera með höfðingjum, og hvar-
vetna þætti sómi að lionum, Jiá vissu það nánustu vinir lians,
að í aðra röndina var liann undarlega hlédrægur. Hann dró
sig i'it úr glaumnum og gekk á vit einverunnar. Listaverk skap-
ast ekki á torgum og mannamótum. 1 þögn og kyrrð tala menn
við guð listar sinnar. Og því er eins háttað um ríki listarinnar
og guðsríki. Enginn kemst Jiangað inn nema eiga liina sönnu
barnslund auðmýktarinnar.