Kirkjuritið - 01.04.1964, Page 47

Kirkjuritið - 01.04.1964, Page 47
KIRKJURITIÐ 189 S1>ina a sérstakan hátt einstæðings- gamalmennum og öðrum einstakling- l|ni, er hjuggu við lakari kjör en al- niennt var á þeim tíma. Það fyrsta, er þær gerðu í þá átt var, að halda niatarveizlu og bjóða þangað, endur- gjaldslaust, öllu slíku fólki, sem í Iiænum var. -—• Árið 1910 stofnuðu svo þessar konur kvenfélagið Hlíf, sem hefur haldið dyggilega uppi þessu fagra merki. Hlífarsamsætun- U|n hvert ár, auk þess sem félagið liefur tekið þátt í og styrkt mörg nienningarmál og líknar innan hæj- arfélagsins allt frá stofnun til þessa 'lags. Hinn 23. febrúar 1908 flutti Lárus Thorarensen, síðar prestur, eftirfar- andi kvæði á gamalmennasamsæt- •nu, sem haldið var þá, en eins og kunnugt er var séra Lárus sonarson- nr Bjarna Thorarensens: I'T sumar dvín og dagsljós þver þá drjúpa hlóm í liaga. Og gleðin flýr, sem fengum vér Um fagra æskudaga. I'T hásól lífsins hnígur skær að huldum tímans öldum, l>á rísa ský og rökkri slær a rós frá vorsins kvöldum. Eg veit þið áttuð vonafjöl a vorlífs morgunstundum, en æskublæ fær ellikvöld “ öllum vinafundum. Og einverunnar angurstár er öðrum fært að stilla, ef vinahöndur vefja sár og vonir hugann fylla. Eg veit þið ])úið býsna mörg sem hlómstur veik í skugga, og vantar gleði, vantar hjörg og vini til að hugga. Og því skal nota þessa stund í þýðu vinakynni, og gleyina nauðum, létta lund unz ljósin slokkna inni. S. K. Kirkjukvöld 1 tilefni af 100 ára afrnæli Isafjarð'- arkirkju, sem minnst var með hátíð- legunt hætti s.l. sumar, voru nú ný- lega haldin tvö kirkjukvöld í Isa- fjarðarkirkju á skírdag 26. marz og laugardag 28. marz. Hófust hæði kl. 8.30 e.h.. Dagskráin var þessi: Ræðumenn: Herra Sigurhjörn Einarsson, biskup og séra Bernharð- ur Guðmundsson. Kórsöngur: Sunnukórinn og Karlakór ísafjarð- ar. Einsöngvarar: Herdís E. Jóns- dóttir, sópran, Gísli Kristjánsson, baryton, Gunnlaugur Jónasson Bary- ton. Söngstjórar: Jónas Tómasson og Ragnar H. Ragnar. Píanóleikari: Elísabet Kristjánsdóttir. Kvöld þessi fóru hið hezta fram og voru ágætlega sótt. Erindi bisk- upsins fjallaði um Hallgrhn Péturs- son, en séra Bernharður sagði frá dvöl sinni í Bandaríkjunum s.l. sumar og sýndi skuggamyndir það- an. Allur undirbúningur söngsins hvíldi mjög á heðrum Ragnars II. Ragnars. S.Kr.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.