Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Side 29

Kirkjuritið - 01.04.1965, Side 29
Skáldin og kirkjan (SíSari hlutí) Bundgárd Poulsen, /. 1918 — -— -— -— Hvað tel jið þér krislni? Hið mannlega. Ekkert sem snertir presta né páfa. Það, sem gildir er persónnleg afstaða nianns til Jesú. Sumir segjast vera heiðingjar; ég vildi fúslega vera það, en skil ekki hvernig það er unnt. Eftir að liafa kynnzt Jesú geta menn ekki verið lieiðingjar. Ég lít á Jesú sem góðan félaga, •— hann sagði margt £ott um hið almannlega. Er því liægt að vera lieiðingi? Nei. Hitt get ég ekki liðið, að kirkjan sem voldug.stofnun noti sér Jesú sér til framdráttar. Blátt áfram af því að Jesús stendur fyrir l,tan kirkjuna. Hann er maður, sein þekkir Guð, og það er sennilegast eitt af því ægilegasta, sem til er — að þekkja Guð. Jesús leitar ekki liælis í neinni kirkju, hann stendur algjör- lega frjáls á eigin fótum. Hann leiðir oss frain fyrir Guð — fr'am lijá kirkjunni. Kirkjan er ekki til fyrir honum. Kirkjan et misskilningur ... Jesús var í sjálfu sér blátt áfram vanalegur oiaður, sem bundnir voru þungir haggar, sem liann einn var ^*r um að leysa. Svo langar mig til að taka fram, að ég lít á Jesú sem jafnaðar- t'iann. Ég álít jafnaðarmennskuna óhugsanlega án Jesú — því Jesús er andhorgari. Og andstæður blekkingunni og öllu óekta í lífinu. — Eruð þ ér þeirrar skoðunar að kirkjan hafi ekki skilið og l3ar af leiðandi ekki flutt það, sem Jesús ætlaðist til á þann 'eg, að það hefði sitt tilætlaða gildi fyrir mennina? . ‘ Því er haldið fram að J esús væri óþekktur án kirkjunnar. k'g tel öllu lieldur að J esús hafi gert kirkjuna óþarfa. Kirkjan

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.