Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Page 33

Kirkjuritið - 01.04.1965, Page 33
IvIltKjUlUTIl) 223 uÖ troð'a í menn kristindómi né Jivinga menn lil lians, lieldur eiga þeir að fylgja lionum af fúsum vilja ... — Eins og í þeim löndum, þar sem sendimenn kirkjunnar eru að verki? —- Nei, alls ekki! Mikið af trúboðsstarfinu er algjörlega for- kastanlegt. Þegar maður hugsar til þess hvernig trúboðarnir Hiargir liafa lagt net sín, þarf engan að undra, þótt aðeins liafi homið dauðir fiskar upp í þeim. Drottinn má sannarlega líða fyrir margt hér á jörðu. '— Gjörið svo vel að skýra þetta nánar? '— Ég lief til dæmis átt tal við marga í Afríku, sem urðu að fáta skírast til að fá að ganga í trúboðsskóla — það var hlátt áfrain inntökuskilyrði. Hvert leiðir þetta? Aftur á móti lief eg aldrei orðið vör við einlægara trúarlíf en á ferðum mínum í Rússlandi. '— Hver er yðar æðsta ósk, Ulla Ryum? '— Að menn verði umburðarlyndari og þyki ögn vænna hver l,ni annan. Ég vildi gjarnan styðja að því, ef ég gæti. Sarvig, f. 1921------ Hvaða augum lítið þér á nútíðarmanninn? '—- Með örfáum undantekningum er ástandið þannig, að vér erum ekki aðeins nútíðarmenn í þeim skilningi að vera menn- n,garlega rótlausir, heldur börn kynslóðar, sem líka var menn- iugarlega rótlaus og lifði í andstöðu við leifar þeirrar menn- rugar, sem kirkjan er liáð. — Getur kristindómur þrifizt og haft áhrif utan kirkjunnar? ~~ Ég álít að kristindómurimi verði nú á límuni að þrífast utan kirkjunnar. — Hvernig eigum við að lesa Bihlíuna nú á dögum? — Dæmið stendur nú svo einkénnilega, að ég hef sjálfur skrif- •‘ð hók, sem nefnist: „Myndir guðspjallanna . ..“ Ég er þeirrar skoðunar, að svo fremi að menn standi á einhverju fomu menn- uigarstigi, eins og í andrúmslofti þjóðkirkjunnar — en dæmi Pess eru sögð vera til, t. d. í sambandi við lýðháskólana úti á andi — verði menn að lesa N. T. með fullum skilningi á sér- sluðu þess til G. T., þótt kirkjan leggi það líka til grundvallar.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.