Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 10
4 KIItKJ UICITIÐ Þetta var sakarefnið. Hvernig var liægt að þola það, að dæmt nafn dauðs manns, sem átti að vera gleymdur, væri nefnt, ját- að, notað á þennan veg? En Pétur segir og dregur livergi af, veit þó, að nú er líf lians í veði: Jesús hinn krossfesti er liér upp- risinn, máttugur og sigrandi, og svo sem kraftur lians og nafnið hans hefur gefið þessum sjúka manni lieilsu, svo að liann stendur lieilbrigður fyrir augum yðar, eins er það hann, Jesús, sem gefinn er öllum lieimi, öllu mannkyni til endurreisnar, lil nýrrar lieilsu, til sálulijálpar. Og það er enginn annar í alheimi slíkur, enginn frelsari til nema liann. Þannig talaði Pétur. Þetta var ræðan lians. Gat hann ekki orðað þetta á annan veg? Þurfti hann að ganga svona beint í berhögg við álit, sannfæringu og vilja þeirra, sem liöfðu líf lians á valdi sínu og framtíð kirkjunnar, ungrar og veikrar, á valdi sínu, mannlega skoðað liöfðu þeir alla aðstöðu til þess að merja þessa nýju hreyfingu undir liæli sínum. Fór ekki Pétur nokkuð geist og óvarlega? Hann átti ekki um neitt að velja. Það sem ég lief, það gef ég þér. Það gilti líka um þessa menn, andstæðinga, ákærendur, dómendur. Hann gat tekið allt tillit til þessara áheyrenda sinna, en að svíkja þá um saimleikann, þennan sannleika, mátti liann ekki, gat hann ekki. Og liann vissi það nú til fulls, að framtíðin var örugg í fylgd Drottins Jesú, livað svo sem í skær- ist, en engin án lians. II. Hið nýja ár, sem nú er runnið, kemur til vor frá föður aldanna og eilífðarinnar undir merkjum lians, sem lieitir Jesús, í nafni hans, sem fæddist á jólum, lians, sem á krossi dó og af gröf- inni reis til þess að vera frelsarinn, vera með oss allar stundir, berjast til fullnaðarsigurs með oss og fyrir oss. Það sem ég lief það gef ég þér, segir eilífur, góður Guð við mig og þig í dag, í nafni Jesú Krists frá Nazaret þá gakk þú. Hvað fram- undan er á veginum er liulið augum þínum, bæði skuggar og skin, en liann vill fara fyrir þér og ganga veginn með þér, liann, sem segir: Ég er Ijós heimsins, sá, sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkrinu, lieldur liafa ljós lífsins. Því berst rödd kirkjunnar til þín á þessum morgni, að hún á að minna þig á þetta, skila þessu til þín. Það er hennar erindi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.