Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 31
KIRK JURITIÐ 25 Veit nokkur okkar, liversu mikill hluti sparisjóðsvaxtanna ians kemur frá fjárfestingu í Harlem eða Bedford-Stuyvesant- asteignunum, þessum grenjum þar sem ofsagróði fæst með því troða mannverum saman, þéttar en nokkur leið væri að tfoða skepnum, ef þær ættu að halda lífi? Veit nokkur, hversu tfikill hluti af tekjum kirkjunnar lians kemur frá svona upp- sprettum? V i3 skulum láta Suðurríkin eiga sig í bili — hver okkar hefur sPurt sjálfan sig, hversu mikið af manngildiskennd hans og Persónustolti stafar af því einu, að hann er ekki svartur? Og "ersu mikið af negraliræðslu okkar stafar af þeirri óljósu 'utund, að niðurlæging þeirra hefur fengið samþykki okkar, og að þeir eru að heimta af okkur það, sem við liöfum tekið frá Peim fyrir stolt okkar? Það var ekki til að lialda sýningu á het ju, livorki sem sögu- egn staðreynd né okkur til eftirhreytni, að ég samdi þetta eikrit lieldur til að varpa ljósi á liið illa. Hið góða og hið illa ekki tveir klefar, heldur tveir þættir í viðskiptum manna. netjan í leikritinu, Von Berg fursti, er handtekinn í misgrip- lnn af nazískum „kynþáttasérfræðingi“. Hann kemur inn í yarðhaldssal inn með stolt sitt yfir að vera mannúðarinnar juegin, því hann hefur flúið Austurríki, tign sína og forréttindi, teldur en tillieyra stétt sem kúgar fólk. Ekkert af öllum þeim liryllingi, sem liann verður hér áhorf- andi að, kemur honum raunverulega á óvart -— hér er ekkert engur bannað, og það hefur liann lengi vitað. En það, sem ^ann uppgötvar á þessum stað, er hans eigin samsekt við öflin Sem hann fyrirlítur, hans eigin meðfædda ást á frænda sínum *em er raunverulega orsök þess sem áður var almenn sektar- ennd, sem sé hans eigin leynda gleði og léttir yfir því að þegar aEt kemur til alls þá er liann ekki Gyðingur og lionum verður ekki tortímt. Mikið er gert úr sektinni nú á dögum, meira að segja ýmsar RÓðar skrýtlur. Frjálslyndi er nú talið vera svar við sektinni, og sálarfræðin liefur haft mikla atvinnu af að eyða sektarkennd; Eirkjurnar eru ekki lengur vissar um, að hin aldagamla áherzla Peirra á sekt mannsins liafi ekki óafvitandi verið orsök tauga- Veiklunar, sem jafnvel brýzt fram í ofbeldi. Bómversk-kaþólska kirkjan hefur nú rétt nýlega ákveðið að létta sektinni fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.