Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 33
KIRK JURITIÐ
27
s6kt, ekki sem eitthvert undantekningar-fyrirbseri eða sem
sJÚkdóm, heldur sem hvert annað fylgifé mannlegs eðlis, gæti
('f vill komið eittlivað gott út úr því, annað en endalausar
' eihir. Ef liægt væri að skilja fjandsemina og árásarhneigðina
1 mannlegu eðli sem staðreynd fremur en sem lastverða synd,
S®tt mannkynið ef til vill farið að vera á verði gegn eyðilegg-
lngn sinni, sem kemur okkur alltaf „á óvart“, sem eitthvað
«ntan frá“ og af völdum „liinna“.
Lesandinn hefur sennilega verið að kinka kolli til samþykk-
ls því sem ég lief verið að segja um Þýzkaland en liver okkar
'Ur nógu upplýstur til að hneykslast, auk heldur mótmæla,
'ið að sjá myndir í blöðunum af Vietnambúum pynda Vietcong-
nienn? Vietnambúar liafa bandarískan útbúnað, fá kaupið sitt
^r'i okkur, og gætu ekki framið þessar pyndingar nema fyrir
°kkar tilstilli. Það er ekki hægt að komast hjá því — fanginn,
seni rekur upp kvalaópin, er ohkar fangi.
í*að er bókstaflega alveg þýðingarlaust að fara að segja, að
petta geri liinn aðilinn líka; það er venjulega svarið Iijá Þjóð-
'erjum, þegar talað er um grimmdaræði nazista — þá fer liann
að tala um Mississippi. Og sem meira er: sé hann greindur, þá
'Uinnir hann okkur á að skólabækurnar, sem Bandaríkin sendu
L1 Þýzkalands í stríðslok, höfðu inni að lialda sannleikann um
na2isniann, en þær voru dregnar til baka skömmu síðar, þegar
kalda stríðið liófst, svo að nú er vaxin upp lieil kynslóð, sem
liefur ekki lieyrt neitt um blóðugasta áratuginn í sögu landsins.
Hvað má af þessu læra? Það er afskaplega erfitt að vera
niannlegur einmitt vegna þess, að við getum ekki séð okkar
ei"ln fjandsemi í okkar eigin gerðum. Þetta er sorgleg og ör-
kigarík blindni, sem er svo gömul lijá okkur, svo runnin í merg
°g hlóð, að Iiún liggur til grundvallar fyrstu sögunni í Biblí-
nnni, fyrstu persónunni í þeirri bók sem mannleg getur talizt.
Habbínarnir, sem tóku saman Gamla testamentið, settu ekki
Laín í uppliaf bókarinnar af einliverjum áliuga á glæpafræði,
keldur af því að þeir skildu að mesta sálarkvöl, sem maðurinn
"etur fengið að reyna, er að sjá sína eigin glæpi, og um leið er
erfiðast að sætta sig við þá.
^Atvik í Vicliy“ hefur verið kallað leikrit um efnið: „Á ég
gæta bróður míns?“ Það er misskilningur. „Á ég að gæta
s.íálfs mín?“ aetti betur við.