Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 42
36 KIRKJURITIÐ Þeir urðu ásáttir um að lirinda því nauð'synjamáii í frain- kvæmd. 1 þeim tilgangi boðuðu þeir allmarga stéttarbræður sína til fundar og gerðu sér góðar vonir um undirtektir. En þegar til kom mætti aðeins einn liinna boðnu. Þeir gátu ekki færri ver- ið.En þessi eini maður til viðbótar þeim tveimur, er fyrir voru, nægði til þess að félag var stofnað með því að í stjórn þurfti ekki fleiri menn en þrjá. Á sameiginlegri bænastund var sem livíslað væri að einum þeirra, Gideon. — Já, Gideon dómari var maður, sem gerði eins og Drottinn bauð lionum. Því skyldi félagið bera lians nafn og kallast Gideonfélag. Langt er síðan kristnir sölumenn í ýmsum öðrum lönduin fóru að dæmi stéttarfélaga sinna í Ameríku. Sænsk-amerískur maður átti upptökin að því, að stofnað var 1918 „Resande Köpmans Kristliga Förening“. Þaðan barst liugmyndin til Noregs. Hefur „Handelsreisendes kristelige forening“ verið mjög atliafnasamt þar í landi, þar sem líka eru tugþúsundir liótelherbergja. Það var ekki fyrr en 1935 að fyrstu hótelbiblíunum var út- lilutað í Danmörku. Danska Biblíufélagið gaf bækurnar, en félagið kostaði á þær vandað band. Nú hefur þessi starfsenii eflst mjög þar í landi. — Ekki er langt síðan skýrt var frá þvi í dönskum blöðum, að beðið liefði verið um 500 Biblíur lianda lióteli í Áleborg. Slík pöntun kostaði stórfé. Þá var lialdin Biblíuhátíð á vegum félagssamtakanna í finun kirkjum borg- arinnar samtímis, þar gafst í samskot það, sem á vantaði til þess að borga bækurnar. Nú liafa öll slík félög sameinast í alþjóðlegum samtökum er nefnast Hinn alþjóðlegi Gideonfélagsskapur. Mikið liefur verið rýmkað um inntökuskilyrði í félögin. Verkefni þeirra liefur aukizt með því að Biblíum og Nýja testamentum er dreift víðar en í liótel — eins og vitað er af starfi Gideonfélagsskapar- ins liér á landi. Gideonfélagar eru aðeins 70 liér á landi, af þeim eru einir 14 búsettir utan Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.