Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 17
Séra Sigurbjörn Á. Gíslason Hann varð níræður á nýársdag. Fæddur í Glæsibæ í Skagafirði, en alinn upp í Neðra-Ási í Hjaltadal. Stúdent 1897, lauk guðfræðinámi aldamóta- arið. Hefur verið þjóðkunnur maður í um hálfan sjöunda áratug. Stund- aði „heimatrúboð" hátt í 30 ár. Var forgöngumaður að aukinni leikmanna- starfsemi innan kirkjunnar. Ritstjóri trúmálablaðsins „Bjarma“ í 20 ár. Upphafsmaður margbreytilegrar líknarstarfsemi, þar á tneðal einn af stofnendum Elliheimilisins Grundar. Lengi formaður „Samverjans“ í Heykjavík. Formaður Samhands íslcnzkra kristniboðsfélaga, sjómannastof- Pnnar í höfuðstaðnum o. fl. Margt er ótalið af því, sem séra Sigurbjörn liefur haft áhuga á og lagt l»ð. Hér niá samt ekki liggja í láginni, að hann hefur um langan aldur öaft á hoðstólum mörg guðfræðirit og hækur trúarlegs efnis og þann 'eg reynst prestum hin mesta hjálparliella. Þá hefur hann jafnan livatt unga guðfræðinga til utanferða þeim til frekari þroska og greitt götu beirra á ýmsa vegu. Kona séra Sigurhjarnar Á. Gíslasonar var Guðrún Lárusdóttir, alþingis- niaður. Mikilhæf mannúðarkona. Lézt af slysförum ásamt tveim dætrum sínum 20. 8. 1938. 1 tilefni níræðisafmælisins lagði ritstjóri Kirkjuritsins nokkrar spurn- lngar fyrir séra Sigurhjörn. Fara þær og svör lians við þeim liér á eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.